27.04.2024
Þór/KA mætir FH í Hafnarfirðinum í annarri umferð Bestu deildarinnar í dag. Leikurinn fer þó ekki fram á heimavelli FH heldur BIRTU-vellinum, heimavelli Hauka.
26.04.2024
Tveir Þórsarar til æfinga með U15 landsliði Íslands í fótbotla.
25.04.2024
Þórsarar unnu Seltirninga í Gróttu í 32ja liða úrslitum Mjólkurbikarkeppninnar í dag og verða því í pottinum þegar dregið verður fyrir 16 liða úrslitin á morgun.
25.04.2024
Þór mætir Gróttu á Vivaldi-vellinum á Seltjarnarnesi í 32ja liða úrslitum Mjólkurbikarkeppninnar í dag kl. 15. Stuðningsfólk kemur saman á Rauða ljóninu frá kl. 13:30.
22.04.2024
Þór/KA sótti Íslandsmeistara Vals heim á N1 völlinn á Hlíðarenda í opnunarleik Bestu deildarinnar í gær.
18.04.2024
Þór/KA hefur samið við Bryndísi Eiríksdóttur (2005) og knattspyrnudeild Vals um að Bryndís leiki með Þór/KA í sumar á lánssamningi frá Val. Bryndís æfði með Þór/KA um liðna helgi og tók þátt í æfingaleik með liðinu gegn Völsungi. Í framhaldi varð úr að hún kæmi norður og spilaði með Þór/KA í sumar.
16.04.2024
Fimmtudaginn 18.apríl klukkan 19:00 í Hamri.
15.04.2024
Það var mikið um að vera hjá boltaíþróttaliðunum okkar um helgina, handbolti, körfubolti og fótbolti á dagskránni og bæði sætir sigrar og súrt tap sem litu dagsins ljós. Sigur í handbolta, tap og sigur í körfubolta, sigrar í fótbolta. Þar sem ritstjóra hefur ekki gefist tími til að fjalla um alla þessa leiki jafnóðum verður hér rennt yfir helstu tölur og úrsilt helgarinnar.
14.04.2024
Eftir æfinga- og undirbúningsmót og langt undirbúningstímabil má segja að keppnistímabilið hjá karlaliði Þórs í knattspyrnu hefjist í dag þegar Þórsarar taka á móti Austfirðingum í liði KFA í 2. umferð Mjólkurbikarkeppninnar.