Knattspyrna: Þór/KA með sjöunda sigurinn, áfram í toppbarátunni

Þór/KA vann Fylki með þremur mörkum gegn einu í 9. umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu í gær. Liðið hefur nú unnið sjö leiki og fylgir toppliðum Breiðabliks og Vals eftir eins og skugginn.

Knattspyrna: Þór/KA tekur á móti Fylki

Þór/KA tekur á móti liði Fylkis í 9. umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu í dag kl. 18.

Sverrir Páll til reynslu hjá AZ Alkmaar

Sverrir Páll Ingason æfir með AZ Alkmaar.

Knattspyrna: Sigur í Garðabænum, Sandra María með 100 og Hildur Anna sitt fyrsta

Þór/KA vann verðskuldaðan og öruggan sigur á liði Stjörnunnar á Samsung-vellinum í Garðabæ í gær og er enn í 3. sæti Bestu deildarinnar, í humátt á eftir Breiðabliki og Val. Sandra María Jessen skoraði 100. markið sitt í efstu deild Íslandsmótsins og Hildur Anna Birgisdóttir skoraði sitt fyrsta mark í meistaraflokki.

Þór í samstarf með Orkunni

Orkan og Knattspyrnudeild Þórs hafa komist að samkomulagi um að gera með sér samstarfssamning til næstu þriggja ára.

Knattspyrna: Þór/KA áfram í undanúrslit Mjólkurbikars

Þór/KA vann 1-0 útisigur gegn FH í átta liða úrslitum Mjólkurbikarsins í gær og mætir Breiðabliki á heimavelli í undanúrslitum.

Knattspyrna: Þór/KA sækir FH heim í bikarnum

Það er leikdagur hjá Þór/KA í dag. Stelpurnar fara í Hafnarfjörðinn og mæta FH í átta liða úrslitum Mjólkurbikarsins.

Knattspyrna: Fyrsta tapið á heimavelli hjá Þór/KA

Þór/KA tók á móti Breiðabliki í 7. umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu í gær. Gestirnir skoruðu þrjú mörk og hirtu stigin þrjú sem voru í boði.

Sumarstarfið í fótboltanum farið af stað

Fótboltasumarið hjá yngri flokkum hefst á 109 ára afmælisdegi Þórs.

Knattspyrna: Þór/KA semur við Hildi Önnu Birgisdóttur

Stjórn Þórs/KA hefur samið við Hildi Önnu Birgisdóttur (2007) til næstu þriggja ára, út árið 2026, en þetta er fyrsti leikmannasamningur hennar á ferlinum.