14.04.2024
Eftir æfinga- og undirbúningsmót og langt undirbúningstímabil má segja að keppnistímabilið hjá karlaliði Þórs í knattspyrnu hefjist í dag þegar Þórsarar taka á móti Austfirðingum í liði KFA í 2. umferð Mjólkurbikarkeppninnar.
07.04.2024
Fimm Þórsarar æfðu undir stjórn yfirmanns hæfileikamótunar hjá KSÍ í síðustu viku.
07.04.2024
Þórsarar gerðu sér lítið fyrir og sigruðu Barcelona Cup fótboltamótið á Spáni í dag.
03.04.2024
Hið vinsæla og með hverju árinu vaxandi kvennakvöld sem haldið er sameiginlega af Þór og KA, blaki (KA), handbolta (KA/Þór), knattspyrnu (Þór/KA) og körfubolta (Þór) verður haldið í Sjallanum laugardagskvöldið 4. maí.
28.03.2024
Knattspyrnudeild Þórs, GA Smíðjárn, Ísrör og Vélaleiga HB hafa gert með sér nýjan samstarfssamning.
26.03.2024
Vítaspyrnukeppni þurfti til að útkljá sigurvegara í úrslitaleik Þórs og KA í Kjarnafæðimótinu, A-deild karla. Jafnt var eftir venjulegan leiktíma, 2-2, en KA-menn höfðu betur í vítaspyrnukeppninni.
26.03.2024
Þórsarar mæta KA á Greifavellinum kl. 17:30 í dag í úrslitaleik A-deildar karla í Kjarnafæðimótinu.
26.03.2024
Stjórn knattspyrnudeildar Þórs boðar til aðalfundar deildarinnar miðvikudaginn 3. apríl kl. 17 í Hamri.