09.03.2024
Þór/KA leikur sinn fjórða leik í A-deild Lengjubikarsins í dag þegar liðið mætir FH í Skessunni í Hafnarfirði kl. 14.
06.03.2024
Jón Jökull Hjaltason er genginn til liðs við Þór.
05.03.2024
Pollamót Samskipa og Þórs verður á sínum stað í sumar.
05.03.2024
Fimm Þórsarar á leið í landsleiki með U16 ára landsliði Íslands í fótbolta.
04.03.2024
Fjórar frá Þór/KA æfa í dag og á morgun með U19 landsliðinu og ein frá Þór/KA er á leið með U16 landsliðinu á æfingamót á Norður-Írlandi.
04.03.2024
Um helgina undirrituðu fjórar úr leikmannahópi félagsins nýja samninga við stjórn Þórs/KA.
04.03.2024
Helgina 16. og 17. mars verða svokallaðir Íslandsleikar hér á Akureyri þar sem börn með sérþarfir koma frá höfuðborgarsvæðinu í keppnisferð og keppa í blönduðum liðum í Íþróttahöllinni. Auk þess verða opnar æfingar í fótbolta og körfubolta í Íþróttahöllinni fyrir börn með sérþarfir.
03.03.2024
Sparisjóður Höfðhverfinga hefur núna á undanförnum dögum gert samstarfssamninga við kvennaliðin í handboltanum og fótboltanum, KA/Þór og Þór/KA.
02.03.2024
Þór/KA bauð að venju upp á markaveislu þegar liðið mætti Þrótturum í Boganum í kvöld. Lokatölur urðu 6-2 og Þór/KA er á toppi riðilsins.
02.03.2024
Þór tók á móti KR í fjórða leik sínum í Lengjubikarnum. Fjögur mörk gegn engu, fjórir sigrar í fjórum leikjum og sæti í undanúrslitum nánast tryggt.