22.03.2024
Egill Orri Arnarsson mun ganga til liðs við danska úrvalsdeildarliðið FC Midtjylland í sumar.
21.03.2024
Búið að draga í happdrætti meistaraflokks karla í fótbolta.
19.03.2024
Það er nóg fram undan hjá liðunum okkar í boltaíþróttunum.
16.03.2024
Þór/KA náði ekki að klára riðil 2 í A-deild Lengjubikars kvenna í knattspyrnu með fullu húsi. Stjarnan kom í veg fyrir það, vann í Boganum og fylgir Þór/KA í undanúrslitin.
16.03.2024
Þór/KA leikur lokaleik sinn í A-deild Lengjubikars kvenna í knattspyrnu í Boganum í dag kl. 15. Stjarnan kemur í heimsókn norður.
15.03.2024
Þátttöku Þórsara í A-deild Lengjubikars karla lauk í gær, á sjöundu mínútu uppbótartíma í undanúrslitaleik gegn Breiðabliki.
13.03.2024
Aukaæfingar í páskafríinu.
10.03.2024
Þór og Fjölnir skildu jöfn í lokaleik liðanna í riðli 3 í A-deild Lengjubikars karla í dag. Þór mætir Breiðabliki í undanúrslitum mótsins fimmtudaginn 14. mars.
10.03.2024
Síðasta Goðamót vetrarins fór fram um helgina.
10.03.2024
Þór/KA vann FH í A-deild Lengjubikarsins í gær. Liðið hefur unnið alla leiki sína til þessa og hefur tryggt sér sigur í riðlinum þótt enn sé einn leikur eftir.