22.06.2023
Þór/KA hífði sig upp í 4. sæti Bestu deildarinnar með fimm markaa sigri á Tindastóli á Þórsvellinum í gærkvöld. Sandra María Jessen fór handleggsbrotin af velli í lok fyrri hálfleiks. Liðsfélagar hennar svöruðu með fimm mörkum á síðasta hálftíma leiksins.
21.06.2023
„Fótbolti fyrir alla“ verður í Boganum á morgun, fimmtudaginn 22. júní, kl. 12-13. Opinn tími.
21.06.2023
Þór/KA mætir liði Tindastóls á Þórsvellinum í kvöld kl. 20. Upphitun verður á pallinum við Hamar frá kl. 19.
16.06.2023
Þórsarar unnu fjórða heimaleik sinn í röð í Lengjudeildinni þegar þeir fengu Selfyssinga í heimsókn. Annan heimaleikinn í röð í deildinni skoruðu Þórsarar þegar aðeins um hálf mínúta var liðin af seinni hálfleiknum. Sami maður, svipuð sending. Síðast voru það 33 sekúndur, nú voru það 26 sekúndur.
16.06.2023
Kvennakvöldsnefndin hefur afhent fulltrúum félaganna sem að kvöldinu stóðu afraksturinn. Það var gert í dýrindis veðri í Lystigarðinum í dag.
16.06.2023
Þór tekur á móti liði Selfoss í Lengjudeildinni á Þórsvellinum í dag kl. 18. Hefðbundin upphitun stuðningsmanna verður í Hamri frá kl. 17.
14.06.2023
Knattspyrnudeild Þórs gerði á dögunum samstarfssamninga við tvö fyrirtæki, Vélfag ehf. og Nettó/Samkaup.
11.06.2023
Þór/KA lyfti sér upp í 4. sæti Bestu deildarinnar í dag með öruggum og sannfærandi 3-0 sigri á Selfyssingum á Þórsvellinum.
11.06.2023
Áttunda umferð Bestu deildarinnar hefst í dag þegar Þór/KA tekur á móti Selfyssingum á Þórsvellinum. Leikurinn hefst kl. 16.
10.06.2023
Þriggja marka tap gegn Þrótti varð niðurstaða dagsins hjá okkar mönnum í Lengjudeildinni. Þórsarar eru þó áfram í 5. sæti deildarinnar með níu stig eftir sex umferðir.