01.06.2023
Þór/KA fær FH í heimsókn á Þórsvöllinn í dag og hefst leikurinn kl. 18:30. Leikurinn er í sjöttu umferð Bestu deildarinnar og þriðji heimaleikur liðsins á þremur völlum það sem af er móti.
30.05.2023
Þórsarinn Egill Orri Arnarsson tók þátt í sterku æfingamóti með unglingaliði danska stórveldisins Bröndby um helgina.
29.05.2023
Þátttöku Þórs/KA í Mjólkurbikarkeppninni er lokið þetta árið eftir 2-0 tap í Keflavík.
27.05.2023
Þór/KA hefur leik í Mjólkurbikarkeppninni í dag með útileik gegn Keflvíkingum í 16 liða úrslitum keppninnar.
26.05.2023
Þórsarar biðu afhroð gegn Fjölni þegar liðin mættust í fjórðu umferð Lengjudeildarinnar í Egilshöllinni í kvöld. Sex marka ósigur varð niðurstaðan.
26.05.2023
Ágætu Þórsarar, ég þakka traustið, ég vona svo sannarlega að ég skili félaginu fram á við. Þó að það verði bara eitt lítið hænufet.
26.05.2023
Fjórða umferð Lengjudeildarinnar verður spiluð í kvöld, en þá fara fram sex leikir í deildinni. Leikur Þórs og Fjölnis fer fram í Egilshöllinni.
23.05.2023
Fimm Þórsarar eru í 23 manna æfingahópi U15 ára landsliðs drengja í fótbolta
23.05.2023
Þrír Þórsarar voru valin á hæfileikamót KSÍ.
23.05.2023
Þór/KA þurfti að sjá af toppsæti Bestu deildarinnar eftir ósigur í Laugardalnum í gær. Löglegt mark tekið af liðinu og sigurmark Þróttara í uppbótartíma gera tapið bæði sárt og ósanngjarnt. Borgar sig að mótmæla? Áhugafólk spyr sig þessarar spurningar í dag.