16.03.2023
Dregið hefur verið í happdrætti meistaraflokks karla í fótbolta. Vinningaskráin er birt hér, en vinninga má vitja í Hamri frá og með 1. apríl til 1. maí.
16.03.2023
Um komandi helgi heldur knattspyrnudeild Þórs Goðamót í 6. flokki drengja í fótbolta í Boganum.
11.03.2023
Strákarnir okkar í fótboltanum léku sinn síðasta leik í Lengjubikarnum í ár þegar þeir heimsóttu Þróttara í Egilshöll í dag.
11.03.2023
Þrátt fyrir tap gegn Þrótti í gær hefur Þór/KA það enn í sínum höndum að komast áfram í undanúrslit Lengjubikarsins.
10.03.2023
Davíð Örn Aðalsteinsson er hluti af U17 ára landsliðshópi Íslands sem tekur þátt í milliriðlum undankeppni EM 2023.
10.03.2023
73.Goðamót Þórs fór fram um síðustu helgi þegar stelpur í 5.flokki spreyttu sig.
10.03.2023
Leiktímum og leikstað meistaraflokksliðanna okkar í fótboltanum hefur verið breytt, en þau eiga bæði útileik gegn Þrótturum.
09.03.2023
Karen María Sigurgeirsdóttir er að snúa aftur heim í Þór/KA eftir að hafa verið í Kópavoginum frá haustinu 2021.
09.03.2023
Bjarni Guðjón Brynjólfsson er hluti af U19 ára landsliði Íslands sem tekur þátt í milliriðlum undankeppni EM 2023.
09.03.2023
Aron Ingi Magnússon er kominn heim frá Ítalíu og mun leika með Þór í Lengjudeildinni í sumar.