12.05.2023
Þórsarar geta nagað sig í handarbökin eftir eins marks ósigur á móti Aftureldingu í Lengjudeild karla í knattspyrnu í kvöld. Mark á 89. mínútu réði úrslitum, en Þórsarar voru nálægt því að skora áður.
12.05.2023
Önnur umferð Lengjudieldarinnar er að hefjast, fyrsti útileikur Þórsara í tvennum skilningi og Mosfellingar heimsóttir í Úlfarsárdalinn.
11.05.2023
Miðjumaðurinn og sá leikreyndasti í meistaraflokki Þórs í knattspyrnu, Sigurður Marinó Kristjánsson, hefur verið lánaður til Magna á Grenivík.
08.05.2023
Dregið var í 16 liða úrslit Mjólkurbikarkeppni kvenna í hádeginu í dag.
08.05.2023
Þór/KA mætti ÍBV á Hásteinsvelli í Bestu deildinni í gær og hafði sigur, 1-0. Sandra María Jessen skoraði eina mark leiksins.S
07.05.2023
Þór/KA leikur í dag þriðja leik sinn í Bestu deildinni og sækir ÍBV heim á Hásteinsvöll í Vestmannaeyjum kl. 14.
06.05.2023
Þór vann 2-1 sigur á Vestra í fyrstu umferð Lengjudeildarinnar í fótbolta í Boganum í dag.
06.05.2023
Karlalið Þórs í knattspyrnu hefur leik í Lengjudeildinni í dag þegar Vestramenn frá Ísafirði mæta til Akureyrar. Leikurinn fer fram í Boganum og hefst kl. 14.
05.05.2023
Leikmenn í meistaraflokki og 2. flokki úr Þór/KA héldu til Húsavíkur á þriðjudaginn og héldu sameiginlega æfingu með meistaraflokki Völsungs. Eftir æfinguna buðu Húsvíkingar upp á mat í félagshúsinu og afslöppun í Sjóböðunum - og samstarf félaganna þannig innsiglað.