23.04.2023
Þór/KA býður ykkur velkomin á stuðningsmannakvöld og leikmannakynningu mánudagskvölið 24. apríl kl. 19:30 í Hamri.
21.04.2023
Fjórir fulltrúar frá Þór og Þór/KA tóku þátt í UEFA Development móti með U16 ára landsliði Íslands á dögunum
20.04.2023
Þórsarar eru komnir í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins í fótbolta eftir 3-5 sigur á Kára eftir vítaspyrnukeppni.
19.04.2023
Stjórn Íþróttafélagsins Þórs boðar til aðalfundar félagsins fimmtudaginn 27. april kl. 17 í Hamri.
17.04.2023
Kvennaliðin okkar í boltaíþróttunum eiga það sameiginlegt að heimsækja Stjörnuna í Garðabæinn ítrekað í þessum mánuði, samtals eru sex ferðir staðfestar, en gætu orðið sjö.
16.04.2023
Fyrirliðar allra liðanna í Bestu deild kvenna, Sandra María Jessen, fyrirliði Þórs/KA, þar á meðal, hafa sent frá sér harðorða yfirlýsingu um vinnubrögð ÍTF.
13.04.2023
U16 ára landslið Íslands í fótbolta taka þátt í UEFA Development mótum þessa dagana og eigum við þar fjóra fulltrúa.
11.04.2023
Dregið hefur verið í 32ja liða úrslit Mjólkurbikarkeppni karla í knattspyrnu.
08.04.2023
U19 landsliðið í knattspyrnu hefur tryggt sér sæti í lokakeppni EM sem fram fer í Belgíu 18.-30. júlí í sumar.
06.04.2023
Þórsarar verða í pottinum þegar dregið verður í 32-liða úrslit Mjólkurbikarsins í fótbolta.