26.02.2023
Átta Þórsarar tóku þátt í skemmtilegu verkefni í Danmörku á dögunum.
26.02.2023
Þórsarar fengu Fjölni í heimsókn í Bogann í gær í þriðja leik okkar manna í Lengjubikarnum í ár.
25.02.2023
Þór/KA skoraði þrjú mörk gegn einu marki KR í leik liðanna í Lengjubikarnum í dag.
25.02.2023
Þór/KA spilar í dag sinn annan leik í Lengjubikarnum þegar stelpurnar mæta KR syðra.
25.02.2023
Þórsarar spila sinn þriðja leik í Lengjubikarnum þetta árið þegar þeir fá Fjölni í heimsókn í Bogann í dag kl. 15.
24.02.2023
Nýja Þórstreyjan verður tilbúin til afhendingar í byrjun mars. Hægt er að fá að máta í Msport í Kaupangi og panta síðan í gegnum Macron.is. Athugið: Þetta er treyja yngri flokka Þórs.
22.02.2023
Knattspyrnudeild Þórs verður með hinn sívinsæla Liverpool-skóla í sumar, í samstarfi við Aftureldingu. Skráning er hafin.
21.02.2023
Þór/KA hefur samið við miðvörðinn Dominique Randle um að leika með liðinu á komandi keppnistímabili.
21.02.2023
Finnski varnarmaðurinn Akseli Kalermo er genginn til liðs við Þór og mun taka slaginn með strákunum okkar í Lengjudeildinni í sumar.
19.02.2023
Þórsarar sóttu ekki gull í greipar Fylkismanna á laugardaginn, máttu þola fimm marka ósigur í öðrum leik sínum í Lengjubikarnum.