Mikilvægur leikur á SaltPay vellinum í kvöld!

Framhaldsaðalfundur körfuknattleiksdeildar kl.18.00

Við viljum minna á framhaldsaðalfund körfuknattleiksdeildar sem verður haldinn kl.17.00 í Hamri, félagsheimili Þórs á morgun, miðvikudag 14. júní.

Þór/KA tvöfaldir Barcelona Girls Cup-meistarar

Tvö lið frá Þór/KA unnu Barcelona Girls Cup í dag í árgöngum 2006 og 2007.

Frábæru tímabili slúttað í Garðinum hans Gústa

Lokahóf yngri flokka Körfuknattleiksdeildar Þórs var haldið í Garðinum hans Gústa í dag, fimmtudaginn 9. júní.

Þór auglýsir eftir handboltaþjálfurum

Handknattleiksdeild Þórs auglýsir eftir þjálfurum fyrir yngri flokka næsta vetur.

Höfðingleg gjöf

Í þriðjudag var opið hús í félagsheimilinu Hamri í tilefni af 107 ára afmæli Íþróttafélagsins Þórs sem var reyndar á mánudaginn en félagið er stofnað 6 júní árið 1915.

Dregið í happdrættinu hjá Þór/KA

Dregið hefur verið í happdrætti meistaraflokks Þórs/KA. Alls voru 40 vinningar að samanlögðu verðmæti yfir 1,4 milljónir króna.

Eva Wium í 12 manna hópi U18

Körfuknattleikskona snjalla Eva Wium var valinn í 12 manna leikmannahóp sem tekur þátt í NM og EM í sumar.

Þór/KA fékk skell í Garðabænum

Áttunda umferð Bestu deildar kvenna hófst með leik Þórs/KA og Stjörnunnar í Garðabænum í gær. Þar máttu okkar stelpur þola stórt tap. Liðið er áfram í 7. sæti deildarinnar.

Sigurður Oddsson heiðursfélagi Þórs er látinn

Sigurður Oddsson fyrrum formaður Þórs og heiðursfélagi er látinn 77 ára að aldri. Sigurður var tæknifræðingur að mennt og starfaði sem deildarstjóri Vegagerðarinnar á norðausturlandi.