11.12.2023
Píludeild Þórs hefur verið í mikilli sókn undanfarin misseri og toppar sig með því að skipuleggja stærsta pílumót sem haldið hefur verið á Akureyri. Í boði eru 128 sæti á Akureyri Open sem haldið verður 23.-24 febrúar 2024. Til að koma mótinu fyrir dugar ekki minna en að fylla aðstöðu píludeildarinnar við Laugargötu og yfirtaka Sjallann!
09.12.2023
Keppt var í einni kvennadeild og fimm karladeildum. Eftir keppni í riðlum fóru fjórir keppendur í hverri deild í úrslitakeppni. Mótið hófst 19. september og lauk því núna í vikunni.
20.11.2023
Eins og fram kom í frétt fyrr í dag tóku tólf Þórsarar þátt í Íslandsmóti félagsliða sem fram fór í Reykjavík um helgina. Farið var yfir árangur í einmenningi og tvímenningi í fyrri frétt og nú er komið að liðakeppninni.
20.11.2023
Tólf keppendur frá píludeild Þórs stóðu í stórræðum í höfuðborginni um helgina á Íslandsmóti félagsliða. Keppni hófst í tvímenningi á laugardagsmorguninn og síðan í einmenningi í framhaldinu. Liðakeppnin fór fram í gær.
14.11.2023
Íþróttaeldhugi ársins verður valinn í annað sinn nú í lok árs og tilkynnt um útnefninguna í hófi Samtaka íþróttafréttamanna þegar íþróttamaður ársins 2023 verður krýndur.
31.10.2023
Það var fjölmennt og mikið fjör hjá píludeild Þórs síðastliðið fimmtudagskvöld. Fullt hús af konum sem tóku þátt í skemmtimóti deildarinnar í tilefni af bleikum október.
31.10.2023
Úrvalsdeildin í pílukasti verður í beinni útsendingu á Stöð 2 sport í kvöld frá kl. 19:30. Þórsarar eiga einn fulltrúa í riðlinum sem spilaður verður í kvöld, Edgars Kede Kedza
24.10.2023
Píludeild Þórs stendur fyrir skemmtimóti fyrir konur í tilefni af bleikum október. Allur ágóði rennur til Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis.