Ábendingar um heiðursmerki

Útbúið hefur verið eyðublað hér á heimasíðunni fyrir félagsfólk sem vill koma með ábendingar um einstaklinga sem ættu skilið að fá heiðursmerki félagsins.

Bombumót Píludeildar 29. desember

Píludeild Þórs heldur sitt árlega Bombumót fimmtudagskvöldið 29. desember.

Jólamót Knattspyrnudeildar - leikjadagskrá

Tólf lið taka þátt í mótinu. Dregið hefur verið í riðla og er leikjadagskráin klár. Spilað er í tveimur sex liða riðlum og fara tvö efstu lið úr hvorum riðli áfram í undanúrslit.

Íþróttafélagið Þór óskar ykkur öllum gleðilegra jóla!

Okkar maður tilnefndur í vali á íþróttaeldhuga ársins

ÍSÍ og Lottó standa fyrir vali á íþróttaeldhuga ársins, sem er liður í að verðlauna sjálfboðaliða fyrir störf þeirra í þágu íþróttafélaga og íþróttahreyfingarinnar.

Nýtt hnefaleikanámskeið hefst 2. janúar

Hnefaleikadeildin verður með átta vikna hnefaleikanámskeið, boxþrek, á nýju ári.

Íþróttaskóli Þórs á annan í jólum, söfnun fyrir langveik börn

Bibbi verður með ókeypis tíma fyrir tveggja til fimm ára krakka í Íþróttaskóla Þórs á annan í jólum.

Lokað frá kl. 15 á Þorláksmessu - átt þú eftir að ná þér í Þórsvörur?

Athugið að afgreiðsla á jólakúlum, konfekti og öðru fylgir lokunartímum í Hamri. Í kvöld, 22. desember, er opið til kl. 20:30 og á morgun, Þorláksmessu, til kl. 15.

Jólamót Knattspyrnudeildar á annan í jólum

Ellefu lið þegar skráð til leiks. Lokað fyrir skráningu á aðfangadag.

Píludeildin fær viðurkenningu frá Scolia

Píludeild Þórs notar og hefur til sölu búnað frá Scolia, sjálfvirkan búnað fyrir stigatalningu og útreikning þegar keppt er í pílukasti.