Ársskýrsla félagsins nú aðgengileg á heimasíðunni

Ársskýrsla Íþróttafélagsins Þórs fyrir árið 2022 er nú aðgengileg hér á heimasíðunni.

Rakel Sara Elvarsdóttir aftur í KA/Þór

Þrír þjálfarar frá Þór á Global Handball Summit

Unglingaráð handknattleiksdeildar Þórs átti þrjá fulltrúa á Global Handball Summit í Serbíu 13.-15. júní.

Afrakstur kvennakvöldsins afhentur

Kvennakvöldsnefndin hefur afhent fulltrúum félaganna sem að kvöldinu stóðu afraksturinn. Það var gert í dýrindis veðri í Lystigarðinum í dag.

Lokahóf yngri flokka Þórs í handbolta 2023

Lokahóf yngri flokka Þórs fór fram 30. Maí sl. Fjölmenni var mætt og naut samverunnar og góðgætis af grillinu.

Vangaveltur frá formanni Þórs

Ágætu Þórsarar, ég þakka traustið, ég vona svo sannarlega að ég skili félaginu fram á við. Þó að það verði bara eitt lítið hænufet.

Handknattleiksdeildin semur við tíu leikmenn

Handknattleiksdeild Þórs hefur gengið frá samningum við tíu leikmenn. Flestir þeirra eru að endurnýja samninga og semja til eins eða tveggja ára, en einn snýr aftur eftir fjögurra ára hlé frá handbolta.

Lokahóf yngri flokka handboltans 30. maí

Lokahóf yngri flokka handknattleiksdeildar verður haldið í Síðuskóla þriðjudaginn 30. maí og hefst kl. 17.

Kvennakvöld í Sjallanum á laugardagskvöld

KA/Þór Íslandsmeistarar í 4. flokki

Stelpurnar í 4. flokki KA/Þórs í handbolta unnu Val í framlengdum úrslitaleik í dag.