Ungur og gamall bætast í handboltaliðið

Handknattleiksdeild Þórs hefur gert samninga við tvo leikmenn - báða með millinafnið Þór! Sævar Þór Stefánsson og Heiðar Þór Aðalsteinsson bætast í leikmannahópinn fyrir úrslitaeinvígið við Fjölni sem hefst í kvöld.

Undanúrslit í Grill 66 deild karla hefjast í kvöld

Þórsarar fara suður í dag og mæta liði Fjölnis í Dalhúsum í Grafarvoginum. Leikurinn hefst kl. 18.

Þór mætir Fjölni í undanúrslitum - Arnór Þorri markakóngur deildarinnar

Arnór Þorri Þorsteinsson skoraði flest mörk allra í Grill 66 deild karla í vetur, 120 mörk í 18 leikjum. Fram undan eru tveir eða þrír leikir gegn Fjölni í undanúrslitum deildarinnar í keppni um sæti í Olísdeildinni á næsta tímabili.

KA/Þór mætir Stjörnunni í úrslitakeppni Olísdeildarinnar

KA/Þór tapaði lokaleik sínum í Olísdeildinni á sama tíma og Haukar unnu HK. Haukar tóku 5. sætið, KA/Þór endar í 6. sæti og mætir Stjörnunni í úrslitakeppninni.

Þriggja marka tap í lokaleik deildarinnar

Þórsarar mættu ungmennaliði Vals í lokaumferð Grill 66 deildarinnar í kvöld. Valsarar unnu, 28-25.

Lokaumferðin í Grill 66 deildinni í kvöld

Þórsarar fá ungmennalið Vals í heimsókn í Höllina í kvöld. Leikurinn hefst kl. 19:30.

Athugið breytta leiktíma á föstudag

Leikur Þórs og Snæfells í úrslitakeppni 1. deildar kvenna og leikur Þórs og ungmennaliðs Vals í Grill 66 deild karla veða á föstudag, en breyttum leiktíma hefur verið breytt.

Stóðu í Íslandsmeisturunum, en dugði ekki til

KA/Þór tapaði með þriggja marka mun fyrir Íslandsmeisturum fram í síðasta heimaleik deildarkeppninnar.

Fjögurra marka tap á Selfossi

Þórsarar náðu ekki að taka með sér stigin tvö frá Selfossi þegar þeir mættu ungmennaliði heimamanna í Grill 66 deildinni í kvöld. Selfyssingar sigruðu, 34-30.

Ósigur í Eyjum

KA/Þór uppskar ekki árangur erfiðisins og tímans sem liðsmenn og þjálfarar vörðu í ferð til Vestmannaeyja til að mæta ÍBV í Olísdeildinni í dag.