Leik Þórs og Víkings frestað

Leik Þórs og Víkings í Grill 66 deild í handbolta sem var á dagskrá í kvöld hefur verið frestað vegna óviðráðanlegra aðstæðna.

Tap hjá KA/Þór gegn Selfossi

KA/Þór er áfram í fimmta sæti Olísdeildar kvenna þrátt fyrir tap gegn næstneðsta liði deildarinnar í dag.

Handboltafréttir yngri flokka 25.-26. febrúar.

Viðar Ernir valinn til æfinga með U19 landsliðinu

Viðar Ernir Reimarsson hefur verið valinn í leikmannahóp U19 landsliðsins sem kemur saman til æfinga á næstunni.

Þriggja marka tap í Hafnarfirðinum

Þórsarar mættu ungmennaliði Hauka í Grill 66 deildinni í kvöld. Haukar sigruðu, 29-26.

Grill 66: Þórsarar fara í Hafnarfjörðinn í kvöld

Leik Þórs og ungmennaliðs Hauka hefur verið flýtt um hálftíma frá upphaflegum leiktíma, hefst kl. 19:30.

4. flokkur á faraldsfæti

Markverðir í aðalhlutverki í tapi KA/Þórs

Þau urðu ekki mörg, mörkin sem skoruð voru í leik Stjörnunnar og KA/Þórs í Olísdeildinni á laugardaginn. Samtals skoruðu liðin 35 mörk. Markverðir liðanna vörðu samtals 32 skot.

Fjögurra marka sigur hjá KA/Þór

KA/Þór er í 5. sæti Olísdeildarinnar í handbolta eftir fjögurra marka sigur á Haukum í dag, 32-28.

KA/Þór mætir Haukum í dag

Leikur KA/Þórs og Hauka í Olísdeildinni í handbolta, sem frestað var á dögunum vegna veðurs, fer fram í dag kl. 17:30.