29.09.2023
KA/Þór og Stjarnan skiptu með sér stigunum þegar þau mættust í Olísdeild kvenna í handbolta í dag, en fyrir leikinn voru þessi lið þau einu stigalausu í deildinni.
23.09.2023
KA/Þór hefur átt erfiða byrjun í Olísdeildinni, mætti tveimur af sterkustu liðunum í fyrstu tveimur leikjunum og tapaði þriðja leik sínum þegar þær sóttu ÍR heim í Breiðholtið í dag.