04.05.2022
Þór/KA fór gegn öllum spádómum í Boganum í gær og hafði 2-1 sigur gegn Val í annarri umferð Bestu deildar kvenna.
03.05.2022
Þór/KA mætir Val í 2. umferð Bestu deildarinnar í Boganum í kvöld kl. 18.
02.05.2022
Á morgun er fyrsti heimaleikurinn hjá Þór/KA í Bestu deildinni og ekki seinna vænna að kynna leikmenn. Stuðningsmannakvöld verður haldið í Hamri í kvöld, mánudaginn 2. maí.
01.05.2022
KA/Þór er komið í undanúrslit Íslandsmótsins í handbolta eftir vægast sagt ótrúlegan endi á handboltaleik!
30.04.2022
Þeir Tomislav Jagurinoski og Josip Kezic héldu á brott í dag og mun ekki snúa aftur á næsta tímabili.
30.04.2022
Þór er komið í úrslitaleik Stórmeistaramótsins!
29.04.2022
Helgina 23 -24 apríl var haldið Diplómamót í Hnefaleikur hér á Akureyri í hnefaleikasal Þórs
27.04.2022
Keppnistreyja yngri flokka fylgir með æfingagjöldum.
26.04.2022
Þór/KA hefur gert lánssamning við Örnu Eiríksdóttur og Val um að hún leiki með Þór/KA í sumar.