Flautukarfa frá fyrirliðanum tryggði Þór sigur
09.03.2022
Þór-Hamar/Þór 78:76
Heiða Hlín var stigahæst í Þórssigri gegn Hamri/Þór með 24 stig en Astaja Tyghter var með 33 stig fyrir gestina.
Íþróttahöllin 8. mars 2022. 1. deild kvenna Þór-Hamar/Þór 78:76
Gangur leiks eftir leikhlutum: 17:19 / 16:24 (33:43) 18:18 / 27:15 = 78:76
Það sem mestu máli skiptir í körfuboltaleikjum er að vera yfir þegar flautað er til leiksloka óháð því hvað gerst hafi fram að lokaflautinu. Það er ekki nóg að leiða lungan úr leiknum að því er ekki spurt heldur hvernig endaði leikurinn.