23.02.2024
Knattspyrnudeild Þórs stendur um helgina fyrir Goðamóti í 6. flokki drengja og er þetta 77. mótið í röð Goðamótanna sem nú hafa verið haldin í meira en tvo áratugi!
23.02.2024
Þór og ÍA mætast í 18. umferð 1. deildar karla í Höllinni í kvöld kl. 19:15.
22.02.2024
Píludeild Þórs ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur. Það verður væntanlega ljóst um helgina þegar deildin heldur Akureyri Open með yfir 150 keppendum.
22.02.2024
Miðjumaðurinn Árni Elvar Árnason er genginn til liðs við Þór.
19.02.2024
Fréttaritari gerði þau mistök í gær að birta frétt þar sem því var haldið fram að rafíþróttalið Þórs sem varð Íslandsmeistari í Counter Strike í Ljósleiðaradeildinni um helgina væri fyrsta karlalið félagsins í meistaraflokki sem ynni Íslandsmeistaratitil. Hið rétta er að þetta er þriðji Íslandsmeistaratitill karlaliðs frá Þór í meistaraflokki. Sagan geymir tvo Íslandsmeistaratitla í innanhússknattspyrnu karla.
18.02.2024
Þórsarar unnu Stjörnuna í öðrum leik sínum í Lengjubikar karla í Boganum í dag með fimm mörkum gegn einu. Fimm mörk voru skoruð á síðustu 25 mínútunum.
18.02.2024
Rafíþróttalið Þórs í Ljósleiðaradeildinni, Íslandsmótinu í Counter Strike, varð í gær fyrsta karlalið félagsins í hópíþrótt í meistaraflokki til að vinna Íslandsmeistaratitil í tæplega 109 ára sögu félagsins.