18.02.2024
Erfið staða KA/Þórs á botni Olísdeildar kvenna í handbolta varð enn erfiðari með tapi í botnslag gegn Stjörnunni í gær.
18.02.2024
Þórsarar máttu sætta sig við tap gegn Herði á Ísafirði í Grill 66 deild karla í handbolta í gær. Markvörður Ísfirðinga varði 24 skot, eða helming þeirra skota sem hann fékk á sig.
18.02.2024
Þórsarar spila sinn annan leik í Lengjubikarnum í knattspyrnu þetta árið þegar þeir taka á móti liði Stjörnunnar í Boganum í dag kl. 15.
17.02.2024
Lið Þórs í Ljósleiðaradeildinni þar sem keppt er í Coutner Strike er á toppi deildarinnar fyrir lokaumferðina sem fram ver í dag. Þórsarar unnu öruggan sigur á Skagamönnum í næstsíðustu umferðinni.
17.02.2024
KA/Þór tekur á móti Stjörnunni í Olísdeild kvenna í handbolta í dag kl. 16:30. Leikurinn er gríðarlega mikivægur fyrir bæði lið í botnbaráttu deildarinnar og því væntanlega hart barist um stigin. Góð mæting og stuðningur við stelpurnar getur skipt sköpum í þeirri baráttu.
17.02.2024
Þór sækir Hörð heim til Ísafjarðar í Grill 66 deild karla í handbolta í dag.
16.02.2024
Þórsarar unnu Hrunamenn á útivelli í 17. umferð 1. deildar karla í körfubolta í kvöld.
16.02.2024
Þór/KA vann öruggan sigur á liði Víkings í 2. umferð riðils 2 í A-deild Lengjubikarsins í kvöld. Fimm mörk, fimm sem skoruðu.
16.02.2024
Pétur Orri Arnarson er fulltrúi Þórs í U17 landsliði Íslands í fótbolta sem mætir Finnum ytra.