Íþróttafólk Þórs - tilnefningar deilda 1990-2023

Heimasíðan heldur áfram með upphitun eða upprifjun í aðdraganda að kjöri íþróttafólks Þórs. Í dag eru starfandi átta deildir innan félagsins, misstórar og með mismikil umsvif eftir atvikum.

Íþróttafólk Þórs og fjöldi tilnefninga 1990-2023

Senn líður að því að kjöri íþróttafólks Þórs verði lýst. Heimasíðan hitar örlítið upp fyrir viðburðinn með því að líta í baksýnisspegilinn.

Á sigurbraut í jólafrí - Skötuveisla og firmamót um jólin

Það verður nóg um að vera í jólafríinu hjá Þórsurum.

Boginn, Hamar og Baldvinsstofa lokuð 23. desember til 2. janúar

Að frátöldum tveimur viðburðum á vegum knattspyrnudeildar Þórs verður engin starfsemi í Boganum og Hamri (Baldvinsstofa þar með talin) frá og með Þorláksmessu, 23. desember, til og með nýársdegi, 1. janúar. Starfsemi hefst aftur 2. janúar.

Knattspyrna: Eins marks tap hjá Þór2

Upplýsingar um leiki, breytingar á leiktímum eða leikdögum, og umfjöllun um leiki má í stað þess finna á Facebook-síðu Knattspyrnudómarafélags Norðurlands.

Minnum á greiðslu árgjaldsins

Árgjald Íþróttafélagsins Þórs - eða félagsgjaldið eins og það er einnig nefnt - var á eindaga 15. desember. 

Knattspyrna: Þór2 mætir Magna í kvöld

Knattspyrna: Þór/KA2 með öruggan sigur á Tindastóli

Fyrsti leikurinn í kvennadeild Kjarnafæðismótsins fór fram í gær þegar Þór/KA2 tók á móti liði Tindastóls. Feðgin voru í dómaratríóinu og er það í fyrsta skipti í sögu KDN sem það gerist, mögulega á landinu einnig.

Knattspyrna: Konurnar byrja í Kjarnafæðimótinu í dag

Þór/KA2 mætir liði Tindastóls í fyrsta leik í kvennadeild Kjarnafæðismótsins í dag.

Knattspyrna: Þór vann KF

Þórsarar þurftu að bíða í 78 mínútur eftir marki í Boganum þegar liðið mætti KF í A-deild karla í Kjarnafæðimótinu. Tvö mörk á lokakaflanum tryggðu sigurinn.