Íþróttafólk Þórs 2023: Elmar Freyr, Maddie og Sandra María kjörin

Kjöri íþróttafólks Þórs var lýst rétt í þessu í hófinu Við áramót sem haldið var í Hamri. Sú óvenjulega staða kom upp að tvær konur urðu hnífjafnar í kjörinu á íþróttakonu Þórs.

Aron, Ingimar og Ragnar Óli framlengja

Knattspyrnudeild endurnýjar samninga við þrjá leikmenn.

Við áramót - verðlaunahátíð 6. janúar kl. 14

Aðalstjórn Íþróttafélagsins Þórs býður félagsfólki, velunnurum, starfsfólki og iðkendum að mæta í Hamar laugardaginn 6. janúar þar sem kjöri íþróttafólks Þórs 2022 verður lýst. Samkoman hefst kl. 14.

Dagatal Þórs/KA komið út

Þór/KA dagatalið hefur verið prentað og ýmist selt eða gefið á hverju ári í um eða yfir 20 ár.

Nú árið er liðið - Annáll knattspyrnudeildar 2023

Knattspyrnudeild gerir upp árið 2023 hjá meistaraflokki karla.

Gleðilegt ár!

Íþróttafélagið Þór óskar félagsfólki, stuðningsfólki, velunnurum, samstarfsfyrirtækjum og keppinautum gleðilegs árs, farsældar og hamingju á komandi ári. Bestu þakkir fyrir gott samstarf, stuðning og velvild á árinu sem er að líða.

Fimm leikmenn endurnýja samninga við Þór

Knattspyrnudeild Þórs tilkynnir um fimm nýja samninga á Gamlársdegi

Íþróttafólk Þórs – tilnefningar deilda

Kjöri á íþróttafólki Þórs 2023 verður lýst í verðlaunahófi félagsins laugardaginn 6. janúar 2024. Nú þegar er orðið ljóst hvaða íþróttafólk kemur til greina í valinu.

Skötuveisla, fótboltamót, pílumót og áramótabingó

Íþróttafólk Þórs - alls konar fróðleiksmolar um fólkið

Þegar rýnt er í nafnalistana yfir það íþróttafólk sem deildir félagsins hafa tilnefnt fyrir kjörið á íþróttafólki Þórs kemur ýmislegt skemmtilegt í ljós, til dæmis um fjölskyldutengsl og fleira.