15.12.2023
Dóra Sif Sigtryggsdóttir, formaður stjórnar Þórs/KA, og Arinbjörn Þórarinsson, framkvæmdastjóri Greifans, undirrituðu í gær samstarfssamning til þriggja ára.
14.12.2023
Í kvöld var staðfest að Sandra María Jessen verður áfram í röðum Þórs/KA. Sandra María, Agnes Birta Stefánsdóttir og Angela Mary Helgadóttir hafa undirritað nýja samninga við félagið. Sandra og Angela til tveggja ára og Agnes til eins árs.
10.12.2023
Karlalið Þórs vann KA2 í fyrsta leik B-riðils A-deildar karla í Kjarnafæðimótinu. Lokatölur urðu 4-0.
09.12.2023
Þjálfarateymi Þórs fyrir keppnistímabilið 2024 í Lengjudeildinni er nú fullskipað.
09.12.2023
Kjarnafæðimótið 2024 er komið af stað. Áformað er að tíu leikir verði spilaðir í desember.
09.12.2023
Kjarnafæðimótið er hafið. Fyrsti leikurinn var spilaður í Boganum gærkvöld þegar 2. flokkur Þórs (Þór 2) mætti liði K.A. Gestirnir fóru með 5-1 sigur af hólmi. Kristinn Bjarni Andrason skoraði mark Þórs á 89. mínútu.
07.12.2023
Einstaklingum og fyrirtækjum gefst kostur á skattaafslætti með því að styrkja knattspyrnudeild Þórs.
07.12.2023
Kjarnafæðimótið í fótbolta hefst með leik Þórs 2 og KA 1 föstudaginn 8.desember.
07.12.2023
Hæfileikamótun er fyrsta skref KSÍ í afreksstarfi sínu þegar kemur að því að velja leikmenn saman á úrtaksæfingar.