10.10.2023
Knattspyrnudeild Þórs stendur fyrir skemmtimóti í pílukasti föstudagskvöldið 13. Október. Húsið verður opnað kl. 18:30, mótið hefst kl. 19.
10.10.2023
Þór/KA á fjóra fulltrúa í U19 landsliðinu sem tekur þátt í undankeppni EM dagana 22.-31. október.
09.10.2023
Agnes Birta Stefánsdóttir er handhafi Kollubikarsins 2023.
09.10.2023
Lokahóf meistaraflokks Þórs/KA fór fram á laugardag, en lokaleikur liðsins var á útivelli gegn FH síðdegis á föstudag. Á lokahófinu fór fram hefðbundið uppgjör með þökkum, gjöfum og verðlaunaveitingum.
09.10.2023
Kristófer Kató Friðriksson tók þátt í UEFA Development móti með U15 landsliði Íslands í fótbolta.
06.10.2023
Það var hópundirskrift hjá knattspyrnudeild í Hamri í gær.
06.10.2023
Í dag lýkur keppni í Bestu deild kvenna, efri hlutanum, með þremur leikjum. Þór/KA mætir F.H. í Hafnarfirði og hefst leikurinn kl. 15:45.
04.10.2023
Boðað er til almenns félagsfundar í Íþróttafélaginu Þór miðvikudagskvöldið 11. október kl. 20 í Hamri.
04.10.2023
Ingimar Arnar Kristjánsson verður fulltrúi Þórs á landsliðsæfingum U19 í næstu viku.