Kótilettukvöld knattspyrnudeildar í Hamri

Úrvals kvöldverður í Hamri á fimmtudag.

Velkomin á 75. Goðmót Þórs

Um helgina fer fram 75. Goðamót Þórs í knattspyrnu. Mótið hófst í dag og stendur fram á sunnudag. Drengir í 5. flokki mætast á mótinu um helgina.

Dómaranámskeið 6. nóvember

Knattspyrnudómarafélag Norðurlands og KSÍ standa fyrir byrjendanámskeiði mánudaginn 6. Nóvember. Námskeiðið verður í sal Einingar-Iðju í Skipagötu 14 og hefst kl. 19:30.

Tveir landsleikir í dag – fimm frá Þór/KA

Fimm Þórsarar boðuð á úrtaksæfingar

U15 kvenna annars vegar og U16 karla hins vegar koman saman til æfinga í komandi viku.

Egill og Pétur stóðu sig vel með U17 í undankeppni EM

Enn er óljóst hvort íslenska U17 landsliðið í fótbolta hafi komist áfram úr undankeppni EM.

Tilkynning - Nýr þjálfari meistaraflokks karla

Nýr þjálfari meistaraflokks karla hefur verið ráðinn til starfa.

Íslandsbikar á loft á laugardaginn!

Félagsfundur um framtíðaruppbyggingu – skilaboð frá formanni

Aðalstjórn Þórs boðaði til almenns félagsfundar í Hamri síðastliðinn miðvikudag þar sem Nói Björnsson formaður, Ragnar Níels Steinsson varaformaður og Reimar Helgason framkvæmdastjóri fóru yfir og kynntu þá vinnu og þær viðræður sem farið hafa fram um framtíðaruppbyggingu á Þórssvæðinu.

Vetraræfingar fótboltans hefjast á mánudag

Fótboltinn rúllar af stað að nýju eftir haustfrí.