28.09.2023
Í kvöld verður barist um Íslandsmeistaratitil B-liða í 3. flokki kvenna þegar tvö lið frá Þór/KA mætast í Boganum. Leikurinn hefst kl. 18:45.
27.09.2023
Tveir Þórsarar taka þátt í undankeppni EM U17 á Írlandi í október.
25.09.2023
Kristófer Kató Friðriksson verður fulltrúi Þórs á UEFA Development móti U15.
25.09.2023
Þorlákur Árnason hættir með Þórsliðið.
21.09.2023
Karen Hulda Hrafnsdóttir er fulltrúi Þórs í æfingahópi U15 ára landsliðsins í fótbolta.
20.09.2023
Vetrarstarfið hjá yngri flokkum Þórs í fótbolta hefst 16.október næstkomandi.
19.09.2023
Í leikhléi í leik Þórs og Grindavíkur í lokaumferð Lengjudeildarinnar var dregið í lukkuleik sem Minningarsjóður Guðmundar Sigurbjörnssonar efndi til í tengslum við afhendingu styrkja úr sjóðnum til meistaraflokka Þórs/KA og Þórs.