18.12.2023
Árgjald Íþróttafélagsins Þórs - eða félagsgjaldið eins og það er einnig nefnt - var á eindaga 15. desember.
17.12.2023
Fyrsti leikurinn í kvennadeild Kjarnafæðismótsins fór fram í gær þegar Þór/KA2 tók á móti liði Tindastóls. Feðgin voru í dómaratríóinu og er það í fyrsta skipti í sögu KDN sem það gerist, mögulega á landinu einnig.
16.12.2023
Þór/KA2 mætir liði Tindastóls í fyrsta leik í kvennadeild Kjarnafæðismótsins í dag.
16.12.2023
Þórsarar þurftu að bíða í 78 mínútur eftir marki í Boganum þegar liðið mætti KF í A-deild karla í Kjarnafæðimótinu. Tvö mörk á lokakaflanum tryggðu sigurinn.
15.12.2023
Dóra Sif Sigtryggsdóttir, formaður stjórnar Þórs/KA, og Arinbjörn Þórarinsson, framkvæmdastjóri Greifans, undirrituðu í gær samstarfssamning til þriggja ára.
14.12.2023
Í kvöld var staðfest að Sandra María Jessen verður áfram í röðum Þórs/KA. Sandra María, Agnes Birta Stefánsdóttir og Angela Mary Helgadóttir hafa undirritað nýja samninga við félagið. Sandra og Angela til tveggja ára og Agnes til eins árs.
10.12.2023
Karlalið Þórs vann KA2 í fyrsta leik B-riðils A-deildar karla í Kjarnafæðimótinu. Lokatölur urðu 4-0.
09.12.2023
Þjálfarateymi Þórs fyrir keppnistímabilið 2024 í Lengjudeildinni er nú fullskipað.