24.01.2023
Stjórn Þórs/KA hefur samið við Tahnai Annis, bandarísk-filippseyskan leikmann, um að leika með liðinu í sumar. Tahnai var hjá liðinu 2012-2014.
24.01.2023
Val á íþróttafólki Akureyrar 2022 verður kunngjört, ásat fleiru. Athöfnin fer fram í Hofi. Salurinn verður opnaður kl. 17 og athöfnin hefst kl. 17:30. Bæjarbúar eru velkomnir.
24.01.2023
Meistaraflokkur karla í fótbolta er á fullu að undirbúa sig fyrir komandi tímabil í Lengjudeildinni í fótbolta sem hefst snemma í maí.
23.01.2023
Kristján Atli Marteinsson er genginn til liðs við Þór og mun leika með liðinu í Lengjudeildinni næsta sumar.
22.01.2023
Tveir leikir í Kjarnafæðismótinu fóru fram í Boganum í dag. Markalaust hjá Þór og Magna, níu marka sigur hjá Þór/KA. Sandra María með fernu.
21.01.2023
Þór/KA2 mætti liði Völsungs í Kjarnafæðismótinu í kvöld og vann 2-1.
19.01.2023
Markvörðurinn ungi og efnilegi, Auðunn Ingi Valtýsson, mun leika með Dalvík/Reyni í 2.deild karla í knattspyrnu næsta sumar.
19.01.2023
Vikan framundan - frá föstudegi til fimmutdags eins og við tökum þetta - er pökkuð af íþróttum og öðrum viðburðum.
18.01.2023
Pétur Orri Arnarson í 25 manna æfingahópi U16 ára landsliðsins.
17.01.2023
Bjarni Guðjón Brynjólfsson og Kristófer Kristjánsson til æfinga með U19.