25.02.2023
Þórsarar spila sinn þriðja leik í Lengjubikarnum þetta árið þegar þeir fá Fjölni í heimsókn í Bogann í dag kl. 15.
24.02.2023
Nýja Þórstreyjan verður tilbúin til afhendingar í byrjun mars. Hægt er að fá að máta í Msport í Kaupangi og panta síðan í gegnum Macron.is. Athugið: Þetta er treyja yngri flokka Þórs.
22.02.2023
Knattspyrnudeild Þórs verður með hinn sívinsæla Liverpool-skóla í sumar, í samstarfi við Aftureldingu. Skráning er hafin.
21.02.2023
Þór/KA hefur samið við miðvörðinn Dominique Randle um að leika með liðinu á komandi keppnistímabili.
21.02.2023
Finnski varnarmaðurinn Akseli Kalermo er genginn til liðs við Þór og mun taka slaginn með strákunum okkar í Lengjudeildinni í sumar.
19.02.2023
Þórsarar sóttu ekki gull í greipar Fylkismanna á laugardaginn, máttu þola fimm marka ósigur í öðrum leik sínum í Lengjubikarnum.
18.02.2023
Táningarnir Pétur Orri Arnarson og Egill Orri Arnarsson skrifuðu undir sinn fyrsta leikmannasamningvið knattspyrnudeild Þórs á dögunum.
15.02.2023
U19 landslið kvenna mætir liði Póllands í dag kl. 14 á æfingamóti sem fram fer í Portúgal. Leiknum er streymt í sjónvarpi KSÍ.
13.02.2023
Þórsarar spiluðu fyrsta leik sinn í Lengjubikarnum í Boganum í gær og unnu öruggan sigur á Keflvíkingum, 4-1. Tveir ungir leikmenn spiluðu sinn fyrsta opinbera KSÍ-meistaraflokksleik.
13.02.2023
Þór/KA vann FH í fyrsta leik í Lengjubikarnum í dag, 6-1. Sandra María Jessen skoraði þrennu.