05.12.2022
Knattspyrnufólkið okkar er að búa sig undir að setja í keppnisgírinn aftur. Fram undan er hið árlega Kjarnafæðimót og eins og undanfarin ár verða nokkrir leikir bæði hjá körlum og konum á dagskrá fyrir jól. Lengjubikarinn hefst síðan snemma í febrúarmánuði.
05.12.2022
Í dag, 5. desember, er dagur helgaður sjálfboðaliðum um allan heim. Í tilefni af því hefur mennta-og barnamálaráðuneytið ýtt úr vör átaki þar sem athygli er vakin á framlagi sjálfboðaliða hjá íþrótta- og félagasamtökum. Átakið heitir Alveg sjálfsagt.
04.12.2022
Á hverju ári fer fram kjör á íþróttafólki Þórs að fengnum tilnefningum frá deildunum. Deildir félagsins hafa frest til og með fimmtud. 8. desember til að senda inn tilnefningar.
02.12.2022
Engin betri leið til að svitna jólasteikinni en að spila fótbolta.
02.12.2022
Markvörðurinn Ómar Castaldo Einarsson er genginn í raðir Þórs, hann skrifaði undir tveggja ára samning í vikunni.
01.12.2022
Þrír leikmenn hafa endurnýjað samninga sína við Þór og einn ungur leikmaður gerði á sama tíma sinn fyrsta samning við félagið.
01.12.2022
Knattspyrnumaðurinn Rafnar Máni Gunnarsson til Þórs frá Völsungi.
30.11.2022
Þökkum Orra fyrir framlag sitt til félagsins.
29.11.2022
Fjórar úr leikmannahópi Þórs/KA hafa endurnýjað samninga sína út árið 2024.
28.11.2022
Stjórn Þórs/KA hefur lokið við að mynda öflugt þjálfarateymi í kringum starfsemi félagsins, en Þór/KA rekur meistaraflokk, 2. flokk og 3. flokk undir sínum merkjum. Ráðning þjálfara og samsetning teymisins gengur meðal annars út á aukið samstarf og tengsl milli meistaraflokks og yngri flokkanna.