María Gros semur við Fortuna Sittard í Hollandi

María Catharina Ólafsdóttir Gros hefur skrifað undir samning við hollenska úrvalsdeildarfélagið Fortuna Sittard.

Kjarnafæðismótið: Þór2 með öruggan sigur á Dalvík/Reyni

Þór2 mætti liði Dalvíkur/Reynis í riðli 1 í A-deild karla í Kjarnafæðismótinu í gærkvöld. Sprækir Þórsarar unnu 3-1.

Þór/KA vann Kjarnafæðismótið

Þór/KA sigraði Völsung í kvennadeild Kjarnafæðismótsins í dag og endar liðið með fullt hús á toppnum. Sandra María skoraði þrennu í dag.

Þeir hafa verið í þessum bransa í 25 ár!

Í frásögn á heimasíðu Samherja í gær er sagt frá aldarfjórðungsafmæli Ungmennafélagsins Óþokka. Óþokkarnir hafa verið áberandi á Pollamótum, unnið til verðlauna, einkum í eldri flokkunum, fengið heiðursverðlaun, búningaverðlaun og hvaðeina.

Ingimar Arnar í æfingahópi U18

Ingimar Arnar Kristjánsson er hluti af æfingahópi U18 ára landsliðs Íslands í fótbolta.

Hvað er í gangi 27. janúar til 2. febrúar

Vikan framundan - frá föstudegi til fimmutdags eins og við tökum þetta - er pökkuð af íþróttum og öðrum viðburðum.

Tahnai Annis aftur í raðir Þórs/KA

Stjórn Þórs/KA hefur samið við Tahnai Annis, bandarísk-filippseyskan leikmann, um að leika með liðinu í sumar. Tahnai var hjá liðinu 2012-2014.

ÍBA býður til verðlaunahátíðar í dag kl. 17:30

Val á íþróttafólki Akureyrar 2022 verður kunngjört, ásat fleiru. Athöfnin fer fram í Hofi. Salurinn verður opnaður kl. 17 og athöfnin hefst kl. 17:30. Bæjarbúar eru velkomnir.

101 dagur í Lengjudeildina - Rýnt í undirbúningstímabilið

Meistaraflokkur karla í fótbolta er á fullu að undirbúa sig fyrir komandi tímabil í Lengjudeildinni í fótbolta sem hefst snemma í maí.

Kristján Atli í Þór

Kristján Atli Marteinsson er genginn til liðs við Þór og mun leika með liðinu í Lengjudeildinni næsta sumar.