16.01.2023
Þór TV hefur í nokkurn tíma streymt útsendingum leikja í gegnum Vimeo, en nú færum við okkur yfir á Livey.
15.01.2023
Lið frá Þór og Þór/KA spiluðu þrjá leiki í Kjarnafæðismótinu í dag, unnu tvo og gerðu eitt jafntefli.
13.01.2023
Davíð Örn Aðalsteinsson valinn í æfingahóp U17 ára landsliðs karla í fótbolta.
13.01.2023
Kjöri íþróttafólks Akureyrar verður lýst í Hofi þriðjudaginn 24. janúar.
13.01.2023
Fjórir leikmenn úr 3.flokki Þórs/KA í 30 manna æfingahópi U16 ára landsliðs kvenna í fótbolta.
12.01.2023
Íþróttalífið er að færast aftur í fyrra horf hjá mörgum eftir jólafrí og leikir hjá meistaraflokksliðunum okkar eru á meðal þess sem eru á helgardagskránni.
08.01.2023
Grannaslagur er kannski ekki rétta orðið, en liðin okkar tvö í Kjarnafæðismótinu mættust í Boganum í dag.
08.01.2023
Margrét Árnadóttir hefur samið við ítalska félagið Parma Calcio 1913 sem spilar í efstu deild á Ítalíu.
06.01.2023
Kjöri á íþróttafólki Þórs 2022 var lýst á samkomunni Við áramót sem fram fór í Hamri síðdegis. Knattspyrnufólkið Bjarni Guðjón Brynjólfsson og Sandra María Jessen eru íþróttafólk Þórs 2022.
06.01.2023
Kjöri á íþróttafólki Þórs 2022 verður lýst í hófi í Hamri í dag kl. 17. Valið fer þannig fram að deildum félagsins gefst kostur á að tilnefna karl og konu úr sínum röðum og aðalstjórn Þórs kýs síðan á milli þeirra einstaklinga sem tilnefndir eru.