15.01.2023
Á morgun mánudag tekur Þór á móti Selfossi í 1. deild karla í körfubolta í leik sem fram fer í íþróttahöllinni og hefst klukkan 19:15.
15.01.2023
Lið frá Þór og Þór/KA spiluðu þrjá leiki í Kjarnafæðismótinu í dag, unnu tvo og gerðu eitt jafntefli.
15.01.2023
Píludeild Þórs hefur ráðið Matthías Örn Friðriksson sem þjálfara hjá deildinni. Gengið var frá samningi milli deildarinnar og Matthíasar í dag og gildir samningurinn í eitt ár. Matthías mun sjá um almenna þjálfun og þjálfun afrekshóps deildarinnar.
14.01.2023
Þórsarar eru í 3. sæti Ljósleiðaradeildarinnar þegar fimm umferðir eru eftir.
14.01.2023
KA/Þór átti ekki í vandræðum með lið HK þegar liðin mættust í Olís-deildinni í dag. Þriðji sigurinn í röð og liðið komið í 5. sæti deildarinnar. Matea Lonac frábær í markinu.
14.01.2023
Kostadin Petrov lék í gær með landsliði Norður-Makedóníu á HM. Fyrsti leikmaður Þórs til að skora á HM.
14.01.2023
Mótadagskrá Píludeildar fyrir vormisseri hefur verið birt.
13.01.2023
Davíð Örn Aðalsteinsson valinn í æfingahóp U17 ára landsliðs karla í fótbolta.
13.01.2023
Kjöri íþróttafólks Akureyrar verður lýst í Hofi þriðjudaginn 24. janúar.
13.01.2023
Körfuknattleiksdeild Þórs býður nýjum iðkendum að koma og prófa körfubolta - frítt að æfa fyrstu vikuna.