Þór tekur á móti Selfossi í fyrsta heimaleik ársins

Á morgun mánudag tekur Þór á móti Selfossi í 1. deild karla í körfubolta í leik sem fram fer í íþróttahöllinni og hefst klukkan 19:15.

Tveir sigrar og jafntefli í Kjarnafæðismótinu

Lið frá Þór og Þór/KA spiluðu þrjá leiki í Kjarnafæðismótinu í dag, unnu tvo og gerðu eitt jafntefli.

Matthías Örn Friðriksson ráðinn þjálfari Píludeildar

Píludeild Þórs hefur ráðið Matthías Örn Friðriksson sem þjálfara hjá deildinni. Gengið var frá samningi milli deildarinnar og Matthíasar í dag og gildir samningurinn í eitt ár. Matthías mun sjá um almenna þjálfun og þjálfun afrekshóps deildarinnar. 

Ljósleiðaradeildin: Tap gegn toppliðinu

Þórsarar eru í 3. sæti Ljósleiðaradeildarinnar þegar fimm umferðir eru eftir.

KA/Þór upp í 5. sætið

KA/Þór átti ekki í vandræðum með lið HK þegar liðin mættust í Olís-deildinni í dag. Þriðji sigurinn í röð og liðið komið í 5. sæti deildarinnar. Matea Lonac frábær í markinu.

Koki með fjögur mörk í tapi

Kostadin Petrov lék í gær með landsliði Norður-Makedóníu á HM. Fyrsti leikmaður Þórs til að skora á HM.

Mótadagskrá Píludeildar

Mótadagskrá Píludeildar fyrir vormisseri hefur verið birt.

Davíð til æfinga með U17

Davíð Örn Aðalsteinsson valinn í æfingahóp U17 ára landsliðs karla í fótbolta.

Einn frá Þór og tvær úr KA/Þór á meðal tíu efstu

Kjöri íþróttafólks Akureyrar verður lýst í Hofi þriðjudaginn 24. janúar.

Körfubolti: Frítt að prófa fyrstu vikuna

Körfuknattleiksdeild Þórs býður nýjum iðkendum að koma og prófa körfubolta - frítt að æfa fyrstu vikuna.