13.01.2023
Fjórir leikmenn úr 3.flokki Þórs/KA í 30 manna æfingahópi U16 ára landsliðs kvenna í fótbolta.
13.01.2023
Í tilefni af HM býður handknattleiksdeild Þórs nýjum iðkendum að æfa frítt í janúar.
12.01.2023
Íþróttalífið er að færast aftur í fyrra horf hjá mörgum eftir jólafrí og leikir hjá meistaraflokksliðunum okkar eru á meðal þess sem eru á helgardagskránni.
12.01.2023
UPPFÆRT 18. JAN.: VIÐBURÐINU ER FRESTAÐ, UNNIÐ ER AÐ ÞVÍ AÐ FINNA NÝJA DAGSETNINGU
Föstudaginn 20. janúar, að kvöldi bóndadags, verður snitzelveisla, pub quiz og gaman í Hamri.
11.01.2023
Rafíþróttadeild Þórs stendur fyrir opnum kynningarfundi fyrir foreldra og önnur áhugasöm um starf deildarinnar fimmtudaginn 12. janúar kl. 17.
11.01.2023
Enn er hægt að fá miða í jólahappdrætti Handknattleiksdeildar. Dregið verður 17. janúar.
09.01.2023
Deildakeppnin hefst mánudaginn 16. janúar, en skráningarfrestur er til kl. 18 sunnudaginn 15. janúar. Meðlimir Píludeildar hafa þátttökurétt.
08.01.2023
Grannaslagur er kannski ekki rétta orðið, en liðin okkar tvö í Kjarnafæðismótinu mættust í Boganum í dag.
08.01.2023
Margrét Árnadóttir hefur samið við ítalska félagið Parma Calcio 1913 sem spilar í efstu deild á Ítalíu.
07.01.2023
KA/Þór nældi sér í mikilvæg stig með fjögurra marka útisigri á Selfyssingum í dag.