Fjórar úr Þór/KA æfa með U16

Fjórir leikmenn úr 3.flokki Þórs/KA í 30 manna æfingahópi U16 ára landsliðs kvenna í fótbolta.

Handbolti: Frítt í janúar fyrir nýja iðkendur

Í tilefni af HM býður handknattleiksdeild Þórs nýjum iðkendum að æfa frítt í janúar.

Hvað er í gangi 14.-19. janúar?

Íþróttalífið er að færast aftur í fyrra horf hjá mörgum eftir jólafrí og leikir hjá meistaraflokksliðunum okkar eru á meðal þess sem eru á helgardagskránni.

Bóndadagur - snitzelveisla í Hamri (FRESTAÐ)

UPPFÆRT 18. JAN.: VIÐBURÐINU ER FRESTAÐ, UNNIÐ ER AÐ ÞVÍ AÐ FINNA NÝJA DAGSETNINGU Föstudaginn 20. janúar, að kvöldi bóndadags, verður snitzelveisla, pub quiz og gaman í Hamri.

Rafíþróttir: Opinn kynningarfundur 12. janúar

Rafíþróttadeild Þórs stendur fyrir opnum kynningarfundi fyrir foreldra og önnur áhugasöm um starf deildarinnar fimmtudaginn 12. janúar kl. 17.

Handboltahappdrætti: Drætti frestað til 17. janúar

Enn er hægt að fá miða í jólahappdrætti Handknattleiksdeildar. Dregið verður 17. janúar.

Skráning í Deildakeppni Píludeildar stendur yfir

Deildakeppnin hefst mánudaginn 16. janúar, en skráningarfrestur er til kl. 18 sunnudaginn 15. janúar. Meðlimir Píludeildar hafa þátttökurétt.

Kjarnafæðismótið: Þór/KA vann Þór/KA2

Grannaslagur er kannski ekki rétta orðið, en liðin okkar tvö í Kjarnafæðismótinu mættust í Boganum í dag.

Margrét Árnadóttir frá Þór/KA til Parma

Margrét Árnadóttir hefur samið við ítalska félagið Parma Calcio 1913 sem spilar í efstu deild á Ítalíu.

KA/Þór með mikilvægan sigur á Selfossi

KA/Þór nældi sér í mikilvæg stig með fjögurra marka útisigri á Selfyssingum í dag.