Þór/KA fer í Kópavoginn í dag

Vegna tilfærslna á leikjum í kringum lokamót EM U19 (en ekki HM) á enn eftir að spila 13. umferð mótsins. Hún hefst í dag þegar Þór/KA mætir Breiðabliki á Kópavogsvelli kl. 16.

Fjórði útisigurinn hjá Þór/KA

Þór/KA lyfti sér upp í 4. sæti Bestu deildarinnar og hafði sætaskipti við FH með 1-0 sigri á Hafnarfjarðarliðinu í Kaplakrika í gær.

Aftur blaut tuska í andlitið

Helgarfrí á Þórssvæðinu, lokað fram á þriðjudagsmorgun

Engin starfsemi verður í Hamri og Þórssvæðinu frá fimmtudegi fram á mánudag og Þórsheimilið lokað.

Egill og Pétur með U17 til Ungverjalands

Tveir Þórsarar eru í U17 landsliðshópi Íslands sem tekur þátt í Telki Cup í Ungverjalandi í ágúst.

Þór/KA fer í Hafnarfjörðinn

Þór/KA mætir FH á útivelli í 14. umferð Bestu deildar kvenna í kvöld. Vakin er athygli á breyttum leiktíma frá upphaflegri leikjadagskrá. Leikurinn hefst kl. 18:00.

Þór tekur á móti Fjölni í dag

Nú er strax komið að næsta leik hjá Þór í Lengjudeildinni og það eru Fjölnismenn sem mæta í Þorpið. Leikur Þórs og Fjölnis hefst kl. 18 í dag.

Fréttir af yngri flokkum í sumarfríi

Það hefur verið gríðarlega mikið um að vera hjá okkar fólki í allt sumar og ekki úr vegi að fara aðeins yfir sviðið.

Frí hjá yngri flokkum í kringum Verslunarmannahelgi

Yngri flokkar Þórs taka sér frí frá æfingum dagana 2-8.ágúst.

Þór/KA fékk skell á heimavelli