36. Pollamótið hafið

Pollamót Þórs og Samskipa hófst í morgun og stendur þar til síðdegis á morgun, laugardag.

Tveir Þórsarar á EuroCup 18 í pílukasti

Snæbjörn Ingi Þorbjörnsson og Tristan Ylur Guðjónsson frá píludeild Þórs eru staddir í Austurríki þar sem þeir taka þátt í Eurocup U18 í pílukasti.

Sigur í Keflavík og Þór/KA upp í 3. sæti

Bjarni Guðjón í byrjunarliði U19 í gær

Bjarni Guðjón Brynjólfsson var í byrjunarliðinu með U19 landsliðinu í fyrsta leik þess í lokamóti EM sem fram fer á Möltu. Hann missir þó af næsta leik vegna leikbanns.

Rauðir og hvítir í 79 ár.

Það vita allir að aðallitir Þórs eru rauðir og hvítir, en hefur það alltaf verið svo?

Pollamótið nálgast, sjálfboðaliðar óskast

Fjögurra marka tap á Skaganum

Þórsarar máttu þola enn eitt útivallartapið í gær þegar þeir mættu ÍA á Skaganum. Niðurstaðan fjögurra marka tap. 

Jónas Hallgrímsson 1947 – 2023 bakarameistari minning.

Í dag verður jarðsunginn frá Höfðakapellu, Jónas Hallgrímsson sem svo sannarlega markaði spor í hug og störf Íþróttafélagsins Þór um árabil.

Þórsarar fara á Skagann í dag

Þór mætir liði ÍA í 9. umferð Lengjudeildarinnar á Akranesi kl. 18 í dag.

Rebekka Hólm í raðir Þórsara

Körfuknattleiksdeild hefur samið við Rebekku Hólm Halldórsdóttur um að leika með liði Þórs í Subway-deildinni á komandi tímabili.