07.07.2023
Pollamót Þórs og Samskipa hófst í morgun og stendur þar til síðdegis á morgun, laugardag.
05.07.2023
Snæbjörn Ingi Þorbjörnsson og Tristan Ylur Guðjónsson frá píludeild Þórs eru staddir í Austurríki þar sem þeir taka þátt í Eurocup U18 í pílukasti.
05.07.2023
Bjarni Guðjón Brynjólfsson var í byrjunarliðinu með U19 landsliðinu í fyrsta leik þess í lokamóti EM sem fram fer á Möltu. Hann missir þó af næsta leik vegna leikbanns.
04.07.2023
Það vita allir að aðallitir Þórs eru rauðir og hvítir, en hefur það alltaf verið svo?
30.06.2023
Þórsarar máttu þola enn eitt útivallartapið í gær þegar þeir mættu ÍA á Skaganum. Niðurstaðan fjögurra marka tap.
30.06.2023
Í dag verður jarðsunginn frá Höfðakapellu, Jónas Hallgrímsson sem svo sannarlega markaði spor í hug og störf Íþróttafélagsins Þór um árabil.
29.06.2023
Þór mætir liði ÍA í 9. umferð Lengjudeildarinnar á Akranesi kl. 18 í dag.
28.06.2023
Körfuknattleiksdeild hefur samið við Rebekku Hólm Halldórsdóttur um að leika með liði Þórs í Subway-deildinni á komandi tímabili.