Þór/KA mætir Selfyssingum á útivelli

Næstsíðasta umferðin í Bestu deild kvenna, fyrir tvískiptingu, verðu leikinn í dag. Þór/KA-stelpur fara á Selfoss.

Hulda Ósk framlengir og Karen María semur við Þór/KA

Hulda Ósk Jónsdóttir (1997) hefur skrifað undir nýjan samning og staðfest veru sína í herbúðum Þórs/KA út árið 2025. Karen María Sigurgeirsdóttir (2001) hefur undirritað nýjan samning við Þór/KA og því komin á fastan samning við félagið í stað lánssamnings.

Aftur sigur með marki í lokin

Haustæfingar fótboltans

Breytingar á æfingatímum þegar skólastarf hefst.

Fimm Þórsarar valdir í U15 verkefni

Þórsarar eru fjölmennir í U15 landsliðshópi Íslands sem leikur æfingaleiki gegn Ungverjum.

Þór mætir Þrótti í kvöld

Tap í hörkuleik gegn Íslandsmeisturunum

Tilkynning - Bjarni Guðjón til Vals eftir tímabil

Bjarni Guðjón seldur til Vals og lánaður til baka.

Vilt þú gerast íþróttafélagi?

Frítt á völlinn hjá Þór/KA í kvöld

Þór/KA tekur á móti Íslandsmeistaraliði Vals í kvöld. Leikurinn hefst kl. 19:15, grillið heitt við Hamar frá kl. 18:15. Frítt er á völlinn í boði VÍS.