Gestirnir hirtu öll stigin

Þór/KA tekur á móti ÍBV í dag

Annasamri knattspyrnuhelgi á Akureyri lýkur með stórleik á Þórsvellinum.

36. Pollamótið hafið

Pollamót Þórs og Samskipa hófst í morgun og stendur þar til síðdegis á morgun, laugardag.

Sigur í Keflavík og Þór/KA upp í 3. sæti

Bjarni Guðjón í byrjunarliði U19 í gær

Bjarni Guðjón Brynjólfsson var í byrjunarliðinu með U19 landsliðinu í fyrsta leik þess í lokamóti EM sem fram fer á Möltu. Hann missir þó af næsta leik vegna leikbanns.

Fjögurra marka tap á Skaganum

Þórsarar máttu þola enn eitt útivallartapið í gær þegar þeir mættu ÍA á Skaganum. Niðurstaðan fjögurra marka tap. 

Þórsarar fara á Skagann í dag

Þór mætir liði ÍA í 9. umferð Lengjudeildarinnar á Akranesi kl. 18 í dag.

Engin uppgjöf hjá Þór/KA

Þrátt fyrir að lenda þremur mörkum undir í fyrri hálfleik í leik gegn Stjörnunni í 1ö. umferð Bestu deildarinnar gáfust okkar stelpur ekki upp heldur náðu að jafna leikinn í seinni hálfleik.

Þór/KA mætir Stjörnunni á Þórsvellinum í dag

Tíunda umferð Bestu deildarinnar hefst í dag með viðureign Þórs/KA og Stjörnunnar á Þórsvellinum. Leikurinn hefst kl. 16.

Eitt stig í roki og regni á Reykjanesi

Þórsarar sóttu aðeins eitt stig til Njarðvíkur þegar liðin skildu jöfn, 2-2, í 8. umferð Lengjudeildarinnar í roki og rigningu þar syðra í dag. Stigið í dag er það fyrsta sem liðið fær í fjórum útileikjum í Lengjudeildinni það sem af er sumars.