06.10.2023
Það var hópundirskrift hjá knattspyrnudeild í Hamri í gær.
06.10.2023
Í dag lýkur keppni í Bestu deild kvenna, efri hlutanum, með þremur leikjum. Þór/KA mætir F.H. í Hafnarfirði og hefst leikurinn kl. 15:45.
04.10.2023
Boðað er til almenns félagsfundar í Íþróttafélaginu Þór miðvikudagskvöldið 11. október kl. 20 í Hamri.
04.10.2023
Ingimar Arnar Kristjánsson verður fulltrúi Þórs á landsliðsæfingum U19 í næstu viku.
28.09.2023
Í kvöld verður barist um Íslandsmeistaratitil B-liða í 3. flokki kvenna þegar tvö lið frá Þór/KA mætast í Boganum. Leikurinn hefst kl. 18:45.
27.09.2023
Tveir Þórsarar taka þátt í undankeppni EM U17 á Írlandi í október.
25.09.2023
Kristófer Kató Friðriksson verður fulltrúi Þórs á UEFA Development móti U15.
25.09.2023
Þorlákur Árnason hættir með Þórsliðið.