09.09.2023
Þórsurum tókst ekki að koma sér úr fallbaráttunni þegar þeir mættu Gróttu á Seltjarnarnesi í dag. Heimamenn höfðu eins marks sigur og höfðu sætaskipti við Þór.
08.09.2023
Kristófer Kató Friðriksson er fulltrúi Þórs í æfingahópi U15 ára landsliðsins í fótbolta.
02.09.2023
Fimm Þórsarar tóku þátt i vináttuleikjum U15 ára landsliðs Íslands gegn Ungverjum í vikunni.
31.08.2023
Lokasprettur Bestu deildarinnar hefst í dag - eða Bestu efri deildarinnar eing og mætti kalla þann hluta mótsins sem nú fer í hönd hjá Þór/KA og fimm öðrum liðum.