Útileikur gegn Leikni í dag

Félagaskipti og lánssamningar

Ion Perello er á leið í Fram. Þór og Þór/KA hafa lánað leikmenn til Völsungs á Húsavík.

Margrét Árnadóttir aftur í raðir Þórs/KA

Fimm Þórsarar til æfinga með U15

U15 ára landslið Íslands kemur saman til æfinga í ágúst og þar eigum við Þórsarar fimm fulltrúa.

Þrjú stig og upp um þrjú sæti

Þórsarar unnu lið Gróttu, 3-1, í gær og fóru upp í 6. sæti deildarinnar.

Þór tekur á móti Gróttu í dag

Þórsarar taka á móti liði Gróttu í Lengjudeildinni í dag kl. 18. Hefðbundin upphitun verður í Hamri frá kl. 17.

Lokaleikur U19 í riðlakeppni EM í dag

Þór/KA á þrjá fulltrúa í U19 landsliði kvenna sem leikur í dag lokaleik sinn í riðlinum á lokamóti EM sem fram fer í Belgíu.

Ósigur á Ísafirði

Þórsarar sóttu ekki gull í greipar Vestjarða þegar þeir heimsóttu Vestra í 13. umferð Lengjudeildarinnar. Vannýtt færi komu þeim í kool

Þórsarar mæta Vestra á Ísafirði

Þórsarar fara vestur á Ísafjörð í dag og mæta þar heimamönnum í Vestra í 13. umferð Lengjudeildarinnra. Leikurinn hefst kl. 14.

Unglingaráð knattspyrnudeildar auglýsir eftir þjálfurum

Unglingaráð knattspyrnudeildar Þórs leitar eftir áhugasömum, skipulögðum og metnaðarfullum einstaklingum til að bætast í þjálfarahópinn okkar í haust.