Karen Hulda æfir með U15

Karen Hulda Hrafnsdóttir er fulltrúi Þórs í æfingahópi U15 ára landsliðsins í fótbolta.

Æfingatafla vetrarins tilbúin

Vetrarstarfið hjá yngri flokkum Þórs í fótbolta hefst 16.október næstkomandi.

Vinningar í lukkuleik Minningarsjóðs Guðmundar Sigurbjörnssonar

Í leikhléi í leik Þórs og Grindavíkur í lokaumferð Lengjudeildarinnar var dregið í lukkuleik sem Minningarsjóður Guðmundar Sigurbjörnssonar efndi til í tengslum við afhendingu styrkja úr sjóðnum til meistaraflokka Þórs/KA og Þórs.

Marc bestur, Aron Ingi efnilegastur

Þór/KA með langþráðan sigur í Laugardalnum

Sigurður Marinó heiðraður

Fyrir leik Þórs og Grindavíkur í lokaumferð Lengjudeildarinnar á laugardag var Sigurður Marinó Kristjánsson heiðraður af stjórn knattspyrnudeildar.

Sigur á Grindvíkingum og sætið tryggt

Þórsarar unnu Grindvíkinga í lokaumferð Lengjudeildarinnar á laugardag og luku keppni í 7. sæti deildarinnar.

Þór mætir Grindavík í lokaumferð Lengjudeildarinnar

Lokaumferðin Lengjudeildar karla í knattspyrnu fer fram í dag. Þórsarar taka á móti Grindvíkingum á VÍS-vellinum og hefst leikurinn kl. 14.

Kvaddi yngri flokka starfið með boltagjöf

Færði félaginu kveðjugjöf þar sem hann er að útskrifast úr yngri flokkum Þórs.

Verðskuldaður sigur Þórs/KA á Blikum

Þór/KA vann Breiðablik í opnum og fjörugum markaleik í 2. umferð efri hluta Bestu deildar kvenna í knattspyrnu í gær. Bríet Fjóla Bjarnadóttir kom í fyrsta skipti við sögu í leik í efstu deild þegar hún kom inn á sem varamaður, en hún er fædd 2010.