24.06.2023
Það er leikdagur hjá okkar mönnum í Lengjudeildinni. Þórsarar halda til Njarðvíkur og mæta þeim grænu kl. 16 í dag.
23.06.2023
Fjórar frá Þór/KA eru í leikmannahópum U19 og U16 landsliðanna sem eru á leið í verkefni í júlí. Ísfold Marý Sigtryggsdóttir og Jakobína Hjörvarsdóttir valdar í lokahóp U19. Karlotta Björk Andradóttir og Kolfinna Eik Elínardóttir fara með U16 á NM.
23.06.2023
Núna er hægt að panta nýjan stuðningsmannabol Þórs/KA og keppnistreyjurnar, bæði svörtu og hvítu. Hér eru helstu upplýsingar:
22.06.2023
Miðjumaðurinn Nikola Kristinn Stojanovic hefur skrifað undir nýjan samning við knattspyrnudeild Þórs.
22.06.2023
Þór/KA hífði sig upp í 4. sæti Bestu deildarinnar með fimm markaa sigri á Tindastóli á Þórsvellinum í gærkvöld. Sandra María Jessen fór handleggsbrotin af velli í lok fyrri hálfleiks. Liðsfélagar hennar svöruðu með fimm mörkum á síðasta hálftíma leiksins.
21.06.2023
„Fótbolti fyrir alla“ verður í Boganum á morgun, fimmtudaginn 22. júní, kl. 12-13. Opinn tími.
21.06.2023
Þór/KA mætir liði Tindastóls á Þórsvellinum í kvöld kl. 20. Upphitun verður á pallinum við Hamar frá kl. 19.
16.06.2023
Þórsarar unnu fjórða heimaleik sinn í röð í Lengjudeildinni þegar þeir fengu Selfyssinga í heimsókn. Annan heimaleikinn í röð í deildinni skoruðu Þórsarar þegar aðeins um hálf mínúta var liðin af seinni hálfleiknum. Sami maður, svipuð sending. Síðast voru það 33 sekúndur, nú voru það 26 sekúndur.
16.06.2023
Kvennakvöldsnefndin hefur afhent fulltrúum félaganna sem að kvöldinu stóðu afraksturinn. Það var gert í dýrindis veðri í Lystigarðinum í dag.
16.06.2023
Þór tekur á móti liði Selfoss í Lengjudeildinni á Þórsvellinum í dag kl. 18. Hefðbundin upphitun stuðningsmanna verður í Hamri frá kl. 17.