Bjarni Guðjón valinn í U21

Tveir uppaldir Þórsarar eru í U21 landsliðshópi Íslands fyrir fyrsta leik liðsins í riðlakeppni EM2025.

Þór/KA/Völsungur Íslandsmeistari í 2.flokki

Stelpurnar í Þór/KA/Völsungi tryggðu sér á dögunum Íslandsmeistaratitil í 2.flokki í fótbolta.

Egill og Pétur stóðu sig vel á Telki Cup

Þórsararnir Egill Orri Arnarsson og Pétur Orri Arnarson voru hluti af U17 ára landsliði Íslands sem tók þátt í sterku æfingamóti á Ungverjalandi í síðustu viku.

Frítt á leik Þórs/KA á Króknum í dag

Sandra María í 200 leiki, Karen María í 100

Sandra María Jessen og Karen María Sigurgeirsdóttir hafa báðar náð leikjaáföngum með Þór/KA að undanförnu. Sandra María hefur spilað 200 KSÍ-leiki í meistaraflokki með Þór/KA og Karen María rúmlega 100 leiki. 

Njarðvíkingar hirtu öll stigin

Þór fær Njarðvík heimsókn í dag

Þór/KA vann og verður í efri hlutanum

Með 2-1 sigri á Selfossi í gær tryggði Þór/KA sér sæti í efri hluta Bestu deildarinnar þegar kemur að tvískiptingu hennar að loknum 18 umferðum.

Jafntefli á Selfossi, Aron Ingi með tvö glæsimörk

Þór mætir Selfyssingum á útivelli í dag

Fjórir leikir verða í 18. umferð Lengjudeildar karla í dag, þar á meðal er heimsókn Þórsara á Selfoss.