Vel heppnað 72. Goðamót Þórs

72.Goðamót Þórs fór fram um síðastliðna helgi í Boganum.

72. Goðamótið um helgina

Knattspyrnudeild og unglingaráð Knattspyrnudeildar Þórs halda um helgina Goðamót fyrir stúlkur í 6. flokki.

U19 áfram í milliriðil EM

Okkar drengir komu báðir inn á sem varamenn í sigri á Kasakstan í dag. Íslenska liðið tryggði sér sæti í milliriðli.

Aron Máni og Bjarmi Fannar til Dalvíkur/Reynis

Þórsararnir Aron Máni Sverrisson og Bjarmi Fannar Óskarsson eru gengnir til liðs við Dalvík/Reyni.

Aron Ingi og Bjarni Guðjón spiluðu í tapi gegn Frökkum

Þórsararnir Aron Ingi Magnússon og Bjarni Guðjón Brynjólfsson voru í byrjunarliði U19 ára landsliðs Íslands gegn Frökkum í undankeppni EM í gær.

Aron Ingi og Bjarni Guðjón byrja gegn Frökkum

U19 landsliðið mætir Frökkum í undankeppni EM 2023 í Skotlandi í dag kl. 15. Okkar menn byrja báðir.

Endurkoma Binna Sveins á Firhill Stadium

Brynjólfur Sveinsson, formaður unglingaráðs Knattspyrnudeildar Þórs og faðir Bjarna Guðjóns landsliðsmanns í U19, er staddur í Glasgow að fylgjast með syninum og U19 landsliðinu sem nú tekur þátt í undanriðli fyrir EM 2023. Svo skemmtilega vill til að Binni var á reynslu hjá Partick Thistle fyrir 30 árum á „sama velli“ og leikur Íslands og Skotlands í gær.

Tveir Þórsarar með U19 í undanriðli EM

U19 landslið karla hefur í kvöld keppni í undanriðli fyrir EM 2023. Leikið er gegn Skotum, Frökkum og Kasakstönum.

Líf og fjör á 71. Goðamóti Þórs

71.Goðamót Þórs fór fram um síðastliðna helgi í Boganum.

Pétur Orri til æfinga með U16

Pétur Orri Arnarson er fulltrúi Þórs í 28 manna æfingahópi U16 ára landsliðsins í fótbolta.