Pétur Orri með U15 til Færeyja

Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið tuttugu leikmenn til þátttöku í tveimur æfingaleikjum gegn Færeyingum.

Karlotta og Kolfinna með U15 til Færeyja

Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið hóp fyrir æfingaleiki U15 kvenna gegn Færeyjum.

Stelpurnar af stað eftir EM-hlé

Stelpurnar okkar hefja leik að nýju í Bestu deildinni eftir langt hlé vegna EM í Englandi.

Glæsilegur sigur í Grindavík

Þórsarar hafa unnið fjóra af síðustu sex leikjum sínum í Lengjudeildinni.

Fréttir af yngri flokkum í sumarfríi

Yngri flokkar Þórs í fótbolta taka sér stutt frí yfir Verslunarmannahelgi og því kjörið að líta yfir farinn veg þegar sumarvertíðin er rétt rúmlega hálfnuð.

Frábær útisigur á Kórdrengjum

Þórsarar gerðu góða ferð í höfuðborgina í kvöld.

Aron Ingi til Venezia

Aron Ingi Magnússon er á förum frá Þór til ítalska B-deildarliðsins Venezia

Davíð Örn semur við Þór

Davíð Örn Aðalsteinsson hefur skrifað undir sinn fyrsta samning við Þór.

Á trúnó frá Tene - 2. hluti

Að mörgu að hyggja á stóru heimili og dálítill tími sem fer í að skrifa og taka saman myndir þannig að ferðabókarbrot búningastjórans berast ekki endilega á hverjum degi.

Halli Ingólfs með pistla frá Tenerife

Eins og fram hefur komið eru 27 Þór/KA-stelpur ásamt fylgdarliði staddar við æfingar á Tenerife í viku. Fréttaritari hópsins settist við lyklaborðið í smá stund og blaðraði um ferðalagið og fyrstu dagana. Við hendum því hér í loftið ásamt myndum. Hér er fyrsti pistillinn undir heitinu „Á trúnó frá Tene - dagbók búningastjórans.“