06.06.2022
Íþróttafélagið Þór fagnar í dag 107 ára afmæli sínu.
03.06.2022
Þór tapaði í kvöld 0-2 gegn Selfossi í Lengjudeild karla.
03.06.2022
Æfingar samkvæmt sumaræfingatöflu hefjast á Þórssvæðinu þriðjudaginn 7.júní næstkomandi.
01.06.2022
Þór/KA hefur um árabil átt farsælt samstarf við stóru kjötiðnaðarfyrirtækin á Norðurlandi, Kjarnafæði og Norðlenska. Í gær var undirritaður nýr samstarfssamningur við sameinað fyrirtæki.
29.05.2022
Þór/KA tryggði sér nokkuð auðveldlega sæti í átta liða úrslitum Mjólkurbikarsins með stórsigri á Haukum í gær.
27.05.2022
Bæði meistaraflokks lið okkar Þórsara í knattspyrnu eiga leiki á morgun, laugardag, kl.14.00
25.05.2022
Þórsarar duttu í gærkvöld út úr bikarkeppninni í knattspyrnu, Mjólkurbikarkeppninni, þegar þeir töpuðu 2:0 fyrir liði Dalvíkur/Reynis á Dalvíkurvelli.
24.05.2022
Bjarni Guðjón Brynjólfsson er í U19 ára landsliðshópi Íslands sem leikur vináttuleiki gegn Írum í byrjun júní.
20.05.2022
Þór og Grindavík skildu jöfn eftir að Jewook Woo jafnaði leikinn á 94 mínútu með frábæru marki er hann tók boltann framhjá varnarmanni Grindvíkinga á vítateigslínunni og þrumaði honum með vinstri fæti niðri í hægra hornið, óverjandi fyrir markvörð Grindavíkur.
20.05.2022
Leikur Þórs og Grindavíkur í Lengjudeild karla hefst kl.19.15 en ekki 18.00. Er það vegna seinkunar á flugi Grindvíkinga.