03.05.2022
Þór/KA mætir Val í 2. umferð Bestu deildarinnar í Boganum í kvöld kl. 18.
27.04.2022
Keppnistreyja yngri flokka fylgir með æfingagjöldum.
26.04.2022
Yngriflokkastarfið hjá Akureyrarfélögunum heldur áfram að skila góðum leikmönnum upp í meistaraflokkinn hjá Þór/KA. Í dag voru undirritaðir fyrstu leikmannasamningar við átta stelpur fæddar 2005 og 2006.
25.04.2022
Þórsarar eru nú á heimleið eftir vel heppnaða viku í Barcelona.
25.04.2022
Þór/KA er sigurvegari fyrstu lotu A-deildar eftir flottan 3-0 sigur á Haukum/KÁ um helgina.
22.04.2022
Arnar Geir, yfirþjálfari yngri flokka skrifar
20.04.2022
Leikmenn meistaraflokks Þór/KA buðu strákum og stelpum upp á páskafótbolatskóla í dymbilvikunni. Færri komust að en vildu.
19.04.2022
Á fimmta tug Þórsara héldu til Spánar á öðrum degi páska.
06.04.2022
Linda Guðmundsdóttir hefur verið ráðin íþróttafulltrúi Þórs og tekur til starfa 1. maí næstkomandi. Jón Stefán Jónsson, núverandi íþróttafulltrúi, verður frá þeim degi verkefnastjóri og mun meðal annars sjá um nýja heimasíðu félagsins auk þess að sinna öðrum tilfallandi störfum fyrir aðalstjórn Þórs.
04.04.2022
Meistaraflokkur karla og yngri flokkar Þórs munu í sumar leika í nýjum keppnisbúningi frá Nike. Er þetta fjórða sumarið sem Þór spilar í Nike en ,,gamli" búningurinn hafði verið við lýði þrjú undanfarin ár og reynst afar vel. Strákarnir í meistaraflokki vígðu nýja búninginn um helgina í úrslitaleik Kjarnafæðimótsins og er óhætt að segja að þeir, bæði búningarnir og strákarnir, séu glæsilegir og félaginu til sóma.