12.06.2022
Tvö lið frá Þór/KA unnu Barcelona Girls Cup í dag í árgöngum 2006 og 2007.
07.06.2022
Áttunda umferð Bestu deildar kvenna hófst með leik Þórs/KA og Stjörnunnar í Garðabænum í gær. Þar máttu okkar stelpur þola stórt tap. Liðið er áfram í 7. sæti deildarinnar.
06.06.2022
Íþróttafélagið Þór fagnar í dag 107 ára afmæli sínu.
03.06.2022
Þór tapaði í kvöld 0-2 gegn Selfossi í Lengjudeild karla.
03.06.2022
Æfingar samkvæmt sumaræfingatöflu hefjast á Þórssvæðinu þriðjudaginn 7.júní næstkomandi.
01.06.2022
Þór/KA hefur um árabil átt farsælt samstarf við stóru kjötiðnaðarfyrirtækin á Norðurlandi, Kjarnafæði og Norðlenska. Í gær var undirritaður nýr samstarfssamningur við sameinað fyrirtæki.
29.05.2022
Þór/KA tryggði sér nokkuð auðveldlega sæti í átta liða úrslitum Mjólkurbikarsins með stórsigri á Haukum í gær.
27.05.2022
Bæði meistaraflokks lið okkar Þórsara í knattspyrnu eiga leiki á morgun, laugardag, kl.14.00