Karlotta og Kolfinna með U15 til Færeyja

Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið hóp fyrir æfingaleiki U15 kvenna gegn Færeyjum.

Stelpurnar af stað eftir EM-hlé

Stelpurnar okkar hefja leik að nýju í Bestu deildinni eftir langt hlé vegna EM í Englandi.

Glæsilegur sigur í Grindavík

Þórsarar hafa unnið fjóra af síðustu sex leikjum sínum í Lengjudeildinni.

Fréttir af yngri flokkum í sumarfríi

Yngri flokkar Þórs í fótbolta taka sér stutt frí yfir Verslunarmannahelgi og því kjörið að líta yfir farinn veg þegar sumarvertíðin er rétt rúmlega hálfnuð.

Frábær útisigur á Kórdrengjum

Þórsarar gerðu góða ferð í höfuðborgina í kvöld.

Aron Ingi til Venezia

Aron Ingi Magnússon er á förum frá Þór til ítalska B-deildarliðsins Venezia

Davíð Örn semur við Þór

Davíð Örn Aðalsteinsson hefur skrifað undir sinn fyrsta samning við Þór.

Á trúnó frá Tene - 2. hluti

Að mörgu að hyggja á stóru heimili og dálítill tími sem fer í að skrifa og taka saman myndir þannig að ferðabókarbrot búningastjórans berast ekki endilega á hverjum degi.

Halli Ingólfs með pistla frá Tenerife

Eins og fram hefur komið eru 27 Þór/KA-stelpur ásamt fylgdarliði staddar við æfingar á Tenerife í viku. Fréttaritari hópsins settist við lyklaborðið í smá stund og blaðraði um ferðalagið og fyrstu dagana. Við hendum því hér í loftið ásamt myndum. Hér er fyrsti pistillinn undir heitinu „Á trúnó frá Tene - dagbók búningastjórans.“

Þór/KA æfir á Tenerife