Efstu deildar sætið tryggt - Meistarafögnuður í Hamri

Þór mun leika meðal þeirra bestu á næsta tímabili.

Bergrós Ásta framlengir um tvö ár

Bergrós Ásta Guðmundsdóttir skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við KA/Þór.

Ákall til stuðningsmanna - „Fátt skemmtilegra en að sjá Þórsara standa saman“

Mikilvægur leikur í handboltanum framundan.

Matea Lonac framlengir við KA/Þór

Matea Lonac hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning.

KA/Þór lauk mótinu taplausar

KA/Þór vann Grill 66 deildina í handbolta með yfirburðum.

Tveir lykilmenn framlengja

Tvær af lykilmönnum KA/Þórs hafa framlengt samning sinn við félagið.

Tveir Þórsarar valdir til landsliðsæfinga

Öruggur sigur í Vestmannaeyjum

Strákarnir okkar í handboltanum eru einu skrefi frá sæti í efstu deild.

Endurheimtu toppsætið með stórsigri

Okkar menn í handboltanum tróna á toppi Grill 66 deildarinnar.

Mikilvægur sigur á Ísafirði

Strákarnir okkar í handboltanum gerðu góða ferð til Ísafjarðar.