24.04.2024
Handknattleiksdeild Þórs stendur fyrir rútuferð með stuðningsfólk á þriðja leikinn í einvígi Þórs og Fjölnis í Grill 66 deild karla. Leikurinn fer fram í Dalhúsum í Grafarvogi og hefst kl. 19:30. Brottför frá Hamri kl. 12:30.
24.04.2024
Þórsarar unnu fimm marka sigur á Fjölni í öðrum leik liðanna í einvíginu um sæti í Olísdeildinni. Næsti leikur á föstudagskvöld syðra og rútuferð frá Hamri.
23.04.2024
Annar leikur í úrslitaeinvígi Þórs og Fjölnis um sæti í Olísdeild karla í handbolta á næsta tímabili fer fram í Íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld og hefst kl. 18:30. Nú ríður á að Þórsarar fjölmenni í Höllina og láti vel í sér heyra.
22.04.2024
Stjórn handknattleiksdeildar Þórs boðar til aðalfundar deildarinnar þriðjudaginn 30. apríl kl. 16 í Hamri.
20.04.2024
Eftir að hafa elt Fjölnismenn nær allan leikinn náðu Þórsarar að jafna í lokin og knýja fram framlengingu, en heimamenn í Fjölni voru sterkari í framlenginunni, unnu fjögurra marka sigur og tóku forystu í einvíginu.
20.04.2024
Þórsarar sækja Fjölnismenn heim í Grafarvoginn í dag þegar liðin mætast í fyrsta leik úrslitakeppni Grill 66 deildar karla í handbolta. Þórsarar senda stuðningsfólki syðra ákall um að mæta í Fjölnishöllina og styðja strákana.
15.04.2024
Þórsarar sóttu gull í greipar Ísfirðinga í kvöld þegar liðin mættust í oddaleik undanúrslita Grill 66 deildar karla í handbolta. Tveggja marka sigur tryggir liðinu sæti í úrslitaeinvígi við Fjölni um það hvort liðið fylgir ÍR upp í Olísdeildina.
15.04.2024
Það var mikið um að vera hjá boltaíþróttaliðunum okkar um helgina, handbolti, körfubolti og fótbolti á dagskránni og bæði sætir sigrar og súrt tap sem litu dagsins ljós. Sigur í handbolta, tap og sigur í körfubolta, sigrar í fótbolta. Þar sem ritstjóra hefur ekki gefist tími til að fjalla um alla þessa leiki jafnóðum verður hér rennt yfir helstu tölur og úrsilt helgarinnar.
12.04.2024
Þór vann Hörð í öðrum leik liðanna í úrslitakeppni Grill 66 deildar karla í handbolta í kvöld og liðin mætast því í oddaleik ´ Ísafirði ´ m´nudag.