Handbolti: KA/Þór mætir Fram kl. 13 í dag

Handbolti: Tómas varði og varði og Þór vann KA

Þór vann ungmennalið KA í Grill 66 deildinni í dag. Lokatölur urðu 35-31. Tómas Ingi Gunnarsson varði 45% skota sem komu á markið.

Handbolti: Nýr leikmaður í raðir Þórs

Handknattleiksdeild Þórs hefur samið við Svein Aron Sveinsson um að leika með liðinu.

Handbolti: Akureyrarslagur í Höllinni í kvöld

Þór mætir ungmennaliði K.A. í Grill 66 deild karla í handbolta í dag kl. 17:30. Leikurinn fer fram í Íþróttahöllinni. Sérstök athygli er vakin á breyttum leiktíma frá því sem upphaflega var auglýst. Leikurinn hefst kl. 17:30.

Handbolti: Afturelding sendi KA/Þór í botnsætið

KA/Þór vermir botnsæti Olísdeildarinnar í handbolta eftir tíu marka tap fyrir Aftureldingu í kvöld.

Handbolti: KA/Þór sækir Aftureldingu heim í kvöld

KA/Þór fær kjörið tækifæri í kvöld til að bæta stigum í sarpinn þegar liðið mætir Aftureldingu í Mosfellsbænum í mikilvægum leik í botnbaráttu Olísdeildarinnar í handbolta.

Handbolti: Haukar unnu öruggan sigur á KA/Þór

Þrettán marka tap varð niðurstaðan í handboltaleik dagsins þegar KA/Þór mætti liði Hauka í Olísdeildinni í dag. Lokatölur urðu 19-32.

Handbolti: KA/Þór tekur á móti Haukum í dag

KA/Þór mætir sterku liði Hauka í 12. umferð Olísdeildarinnar í handknattleik í dag.

Frítt í janúar fyrir nýja iðkendur

Í tilefni af EM í handbolta býður Unglingaráð handknattlleiksdeildar Þórs nýjum iðkendum að æfa frítt í janúar.

Handbolti: Fimm marka ósigur KA/Þórs í Garðabæ

KA/Þór spilaði í dag fyrsta leik liðsins eftir jóla- og HM-frí í Olísdeildinni í handbolta þegar liðið mætti Stjörnunni í Garðabæ. Fimm marka tap varð niðurstaðan.